Rökkur - 01.06.1931, Síða 50
144
R 0 K Iv U R
líklegt er, að Gandhi ráði iniklu
um ]>að, hvernig undirtektir
]iað fær í Indlandi.
Frá Frakklandl.
—o—
Steegstjórnin,jólaleyfisstjórn-
in svo kallaða, beið ósigur við
atkvæðagreiðlu í fulltrúadeild-
inni þ. 22. janúar. Á móti
stjórninni greiddu 293 atkvæði,
en 283 með. Steegstjórnin tók
við af Tardieustjórninni, eins
og áður var getið, og þótt hún
væri skammlíf, þá var henni
ekki eins langt líf Iiugað og
raun varð á. Það var búist við
að fullf rúadeildin myndi fella
Steegstjórnina þegar, en ]iað
varð ekki. Steeg freslaði þá
þingi, vegna jólaleyfisins, sem
í hönd fór. Viku áður en stjórn-
in féll ,hafði landliúnaðarráð-
herrann, Victor Porót, tilkynt,
að stjórnin ætlaði að stuðla að
verðhækkun á hveiti, til þess
að hjálpa bændum. Undir-
verslunarmálaráðherrann, Le-
on Meyer, hótaði þá að segja af
sér, nema Porét hætti við ráða-
gerðir sinar, þvi af þeim mundi
leiða, að dýrtíðin ykisl í land-
inu. Andstæðingar stjórnarinn-
ar réðust á hana fvrir stefnu
hennar í þessu máli. Sögðu
þeir ,að af þessu liefði leitt
mikið hveitibrask, sem liefði
haft illar afleiðingar. Lauk
þeim deilum öllum með stjórn-
arósigri. Fyrst fréttist, að Dou-
mergue forseti mundi leita til
Briands, en liann var þá í Genf,
en liann vildi ekki taka að sér
stjórnmyndun, bæði vegna
þess, að hann vill geta unnið
óskiftur að samvinnuáformum
sínum meðal Evrópuþjóðanna,
og eins, að forsetakosningar
fara fram í Frakklandi á þessu
ári, en Briand mun gjarna vilja
hreppa þá tign. Briand er nú
sem stendur utanríkismálaráð-
herra og hefir verið um all-
langt skeið, en forsætisráð-
herra hefir hann verið tólf
sinnum. Einnig voru þeir til-
nefndir Laval og Flandin, en
hann er Tardieusinni og hafði
ráðist mjög hvasslega að Steeg,
í umræðunum í fulltrúadeild-
inni. En svo fór, að þegar Bri-
and hafði hafnað boði Dou-
mergue’s, þá leitaði forsetinn
til Lavals. Myndaði hann stjórn
þ. 27. jan. Briand var utanrík-
ismálaráðherra, eins og fvrri,
en Tardieu landbúnaðarráð-
berra.
Aukning herskipaflotans. —
Frakkar ráSgera a‘ð auka her-
skipastól sinn um 45.000 smálest-
ir, þ. e. eitt 10.000 smálesta beiti-
skip, sex tundurspilla, ellefu kaf-