Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 50

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 50
144 R 0 K Iv U R líklegt er, að Gandhi ráði iniklu um ]>að, hvernig undirtektir ]iað fær í Indlandi. Frá Frakklandl. —o— Steegstjórnin,jólaleyfisstjórn- in svo kallaða, beið ósigur við atkvæðagreiðlu í fulltrúadeild- inni þ. 22. janúar. Á móti stjórninni greiddu 293 atkvæði, en 283 með. Steegstjórnin tók við af Tardieustjórninni, eins og áður var getið, og þótt hún væri skammlíf, þá var henni ekki eins langt líf Iiugað og raun varð á. Það var búist við að fullf rúadeildin myndi fella Steegstjórnina þegar, en ]iað varð ekki. Steeg freslaði þá þingi, vegna jólaleyfisins, sem í hönd fór. Viku áður en stjórn- in féll ,hafði landliúnaðarráð- herrann, Victor Porót, tilkynt, að stjórnin ætlaði að stuðla að verðhækkun á hveiti, til þess að hjálpa bændum. Undir- verslunarmálaráðherrann, Le- on Meyer, hótaði þá að segja af sér, nema Porét hætti við ráða- gerðir sinar, þvi af þeim mundi leiða, að dýrtíðin ykisl í land- inu. Andstæðingar stjórnarinn- ar réðust á hana fvrir stefnu hennar í þessu máli. Sögðu þeir ,að af þessu liefði leitt mikið hveitibrask, sem liefði haft illar afleiðingar. Lauk þeim deilum öllum með stjórn- arósigri. Fyrst fréttist, að Dou- mergue forseti mundi leita til Briands, en liann var þá í Genf, en liann vildi ekki taka að sér stjórnmyndun, bæði vegna þess, að hann vill geta unnið óskiftur að samvinnuáformum sínum meðal Evrópuþjóðanna, og eins, að forsetakosningar fara fram í Frakklandi á þessu ári, en Briand mun gjarna vilja hreppa þá tign. Briand er nú sem stendur utanríkismálaráð- herra og hefir verið um all- langt skeið, en forsætisráð- herra hefir hann verið tólf sinnum. Einnig voru þeir til- nefndir Laval og Flandin, en hann er Tardieusinni og hafði ráðist mjög hvasslega að Steeg, í umræðunum í fulltrúadeild- inni. En svo fór, að þegar Bri- and hafði hafnað boði Dou- mergue’s, þá leitaði forsetinn til Lavals. Myndaði hann stjórn þ. 27. jan. Briand var utanrík- ismálaráðherra, eins og fvrri, en Tardieu landbúnaðarráð- berra. Aukning herskipaflotans. — Frakkar ráSgera a‘ð auka her- skipastól sinn um 45.000 smálest- ir, þ. e. eitt 10.000 smálesta beiti- skip, sex tundurspilla, ellefu kaf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.