Rökkur - 01.06.1931, Side 3
Utsjá
Er ný styrjöld í aðsigi?
Eins og kunnugt er, m. a. af
ýmsum greinum, sem Rökkur hefir
birt, er vigbúnaSur nú mikill í
ýmsurn löndum, og segja má, aö i
ýmsum löndum óttis-t menn al-
ment aS ný styrjöld muni brjót-
ast út í náinni framtíð. Öllum er
kunnugt, aS ýmsar JnjóSir gruna
Mussolini um græsku, þótt hann
mæli fagurlega í þeim ræSum, sem
hann hefir haldiS aS undanförnu.
SömuleiSis óttast menn mjög, aS
þau tíSindi kunni að gerast þá og
J>egar á Balkanskaga, aS leiSa
muni til nýrrar styrjaldar. ÞaÖ
verSur nú aS vísu eigi annaS sagt,
en aS þessi ótti hafi viS nokkuS
a'S stySjast, þar sem fleiri menn
eru nú undir vopnum en rétt fyrir
heimsstyrjöldina og framleiSsla
nýrra og hættulegra hernaSar-
tækja fer vaxandi. Eitt þeirra
landa, sem nokkur ókyrS hefir
veriS i síSan heimsstyrjöldinni
lauk, er Pólland, og hafa menn og
óttast, aS J)ar kunni eitthvaS aS
gerast Jaá og þegar, sem leiÖi til
ófriSar. VerSur i þessari grein
vikiS nokkuS aS ummælum Mr.
Charles S. Dewey, sem er Banda-
ríkjamaSur, og hefir J^aS starf
meS höndum, aS vera fjárhags-
ráðunautur pólsku stjórnarinnar.
Er hann mjög kunnugur málum
þeim, sem eru ofarlega á dagskrá
og um deild, í Póllandi og ná-
grannalöndum Póllands. Mr
Dewey kvaS yfirleitt um of sleg-
iS á þá strengi, aS ófriSur sé yfir-
vofandi, í hvert sinn og eitthvaS
g'erist, sem miSur fer. I hinum
nýju löndum Evrópu, segir Mr.
I )ewey, er svo margt enn, sem
ekki er komiS á traustan grund-
völl, og ligggja til þess eSlilegar
ástæður, en á því sé ekki nokkur
vafi, aS góSur skilningur milli
Pólverja og nágranna þeirra sé
að aukast, og samvinnuskilyrSin
fari stöSugt batnandi. Mr. Dewey
flutti erindi sitt í París og
voru á meÖal áheyrenda hans