Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 3

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 3
Utsjá Er ný styrjöld í aðsigi? Eins og kunnugt er, m. a. af ýmsum greinum, sem Rökkur hefir birt, er vigbúnaSur nú mikill í ýmsurn löndum, og segja má, aö i ýmsum löndum óttis-t menn al- ment aS ný styrjöld muni brjót- ast út í náinni framtíð. Öllum er kunnugt, aS ýmsar JnjóSir gruna Mussolini um græsku, þótt hann mæli fagurlega í þeim ræSum, sem hann hefir haldiS aS undanförnu. SömuleiSis óttast menn mjög, aS þau tíSindi kunni að gerast þá og J>egar á Balkanskaga, aS leiSa muni til nýrrar styrjaldar. ÞaÖ verSur nú aS vísu eigi annaS sagt, en aS þessi ótti hafi viS nokkuS a'S stySjast, þar sem fleiri menn eru nú undir vopnum en rétt fyrir heimsstyrjöldina og framleiSsla nýrra og hættulegra hernaSar- tækja fer vaxandi. Eitt þeirra landa, sem nokkur ókyrS hefir veriS i síSan heimsstyrjöldinni lauk, er Pólland, og hafa menn og óttast, aS J)ar kunni eitthvaS aS gerast Jaá og þegar, sem leiÖi til ófriSar. VerSur i þessari grein vikiS nokkuS aS ummælum Mr. Charles S. Dewey, sem er Banda- ríkjamaSur, og hefir J^aS starf meS höndum, aS vera fjárhags- ráðunautur pólsku stjórnarinnar. Er hann mjög kunnugur málum þeim, sem eru ofarlega á dagskrá og um deild, í Póllandi og ná- grannalöndum Póllands. Mr Dewey kvaS yfirleitt um of sleg- iS á þá strengi, aS ófriSur sé yfir- vofandi, í hvert sinn og eitthvaS g'erist, sem miSur fer. I hinum nýju löndum Evrópu, segir Mr. I )ewey, er svo margt enn, sem ekki er komiS á traustan grund- völl, og ligggja til þess eSlilegar ástæður, en á því sé ekki nokkur vafi, aS góSur skilningur milli Pólverja og nágranna þeirra sé að aukast, og samvinnuskilyrSin fari stöSugt batnandi. Mr. Dewey flutti erindi sitt í París og voru á meÖal áheyrenda hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.