Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 68

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 68
162 R O K K L' R -s»->v / v •....... ■• /rj Florentine Constantinesco, rúmensk leikkona, sem Charlie Chaplin ætlar að muni hafa frá- bæra hæfileika til þess að leika i kvikmyndum. kominn, endurfundunum við Mer- cédési og trúlofunarveislunni, frá því er hann var handtekinn og yfir- heyrður og fluttur til If-kastala. En um það, sem gerðist frá því er hann kom þangað, þurfti hann ekki að f.jölyrða. Ábótinn gat gert sér í hug- arlund hver liðan hans hafði verið þar; enda var það og sannast að segja, að það var nú eins og þoku- legar draumsýnir fyrir augum Dan- tésar. Hann vissi ekki einu sinni ná- kvæmlega hve lengi hann hafði ver- ið í If-kastala. Þegar hann hafði lokið máli sínu, var ábótinn hugsi alllengi. En er hann hafði hugsað málið alllengi, tók hann til máls: „Þegar eg nú hefi heyrt sögu þína, flýgur mér i hug grundvallarregla, sem þér er vist ekki kunn, og er hún skyld þvi, sem eg sagði við þig áður. Hugleiddu, vinur minn, að mennirnir eru þannig gerðir, yfir- leitt, að þeir hafa andstygð á glæp- samlegu atferli, þegar undanteknir eru þeir, sem eru vondir menn að upplagi eða lenda á glapstigúm og afskræmast sálarlega. Því er nú samt svo varið, að menning vorra daga, sem vér svo köllum, fjarlægist æ meira hið sanna og eðla í lífinu, og úr menningar- eða ómenningar- akri nútiðarinnar sprettur margt ill- gresið. Mennirnir gera æ meiri kröf- ur, eigingjarnar kröfur, menn eru orðnir ágjarnir úr hófi fram og vilja veita sér allar lystisemdir, og skeyta engu um hætturnar, sem gapa við hvert fótmál. Menn leiðast út á glap- stigu, menn, jafnvel hinir voldugu, eru ávalt fjárþurfi, menn sækjast eftir auði og völdum, og beita allra bragða, jafnvel eftir að þessum tak- mörkum er náð, til þess að missa ekki af falshnossum lífsins. Hér er að vísu ekki um reglu að ræða, en þetta er svo alment um mikinn fjölda manna, að þetta er einkenni á nútíðinni. Fyrir sakir þess, sem eg hefi á minst, kæfist alt hið góða í sálum manna i leitinni og barátt- unni fyrir hinu fánýta í lífinu, hinu fánýta, sem er þó falsljóma umvaf- ið. En grundvallarreglan er þessi, þegar um er að ræða mann, sem er eins ástatt fyrir og þér: Að finna höfund illræðisins, komast að raun um hvað höfundur illræðisins gat hagnast á því. Og spurningin er þa þessi: Hvaða maður eða menn geta haft hagnað af því, að þú ert lokað- ur inni æfilangt i If-kastala?“ „Guð minn góður! Enginn getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.