Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 51

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 51
R O K K U R 145 liáta, tundurduflaskip o. s. frv. Munu Frakkar hafa mikinn hug á því, aS auka flota sinn a. m. k. hiutfallslega á við ítali, en ágrein- ingur hefir veriS mikill á milli l^essara tveggja stórvelda um flotamálin, sem bæSi eiga mikilla liagsmuna að gæta í MiSjarSar- hafinu. ítalir hleyptu fyrir skömmu af stokkunum 10.000 smálesta beitiskipi, sem þeir kalla Gorizia, en þeir eiga nú tvö 5.300 smálesta beitiskip í smíöum, fjóra tundurspilla, 22 kafbáta. Þeir ráS- g'era aö auka herskipaflota sinn um 43.000 smálestir á næstu mán- uSum. Hefir engin þjóS nokkuru sinni haft jafn marga kafbáta í smíðum á einu ári, nema Þjóð- verjar á heimsstyrjaldarárunum. -— 1 erlendum blöSum er þess þó getig annaS veifiS, aS von sé um, aS flotadeilumál ítala og Frakka verSi jöfnuS, og samkomulag ná- ist um aS draga til mikilla muna ur vígbúnaSi á sjó. En flotaaukn- uig sú, sem hér hefir veriS drep- iS á, bendir ekki til þess aS mikl- ar líkur séu til samkomulags. Stálframleiðslan. — Þrátt fyrir úeimskreppuna árig sem leiS, var vkki um neina afturför aS ræSa í írakkneska stáliSnaSinum. Fram- leiSslan var meiri en nokkuru sinni áSur og útflutningarnir emnig. FramleiSslan nam tæpum ^°o.ooo smálestum í október eSa 32-ooo smálestum meira en í nó- vember. Á sama tíma nam járn- framleiSslan 830.000 smálestum eSa 30.000 smál. umfram fram- leiSsluna í september. Útflutning- ur þessarar framleiSslu jókst á samt tímabili um 13%. — Sam- vinna sú, sem átt hefir sér staS í frakkneska, þýska og belgiska stáliSnaðinum, hefir veriS ,fram- lengd. Þau ríki, sem þátt taka í samvinnunni geta framleitt 2.115.- 750 smálestir af stáli á mánuSi ÁrsframleiSsla Frakklands má nema samkvæmt samningunum 7.916.000 smál. Þýskaland og Belgía hafa á undanförnum mán- uSum ekki framleitt eins mikiS og heimilt er, samkvæmt samn- ingunum. Sektir liggja viS, ef íramleitt er meira en samningar ákveSa, $ 4.00 pr. smálest, sem út- flutt er umfram þaS sem heimilt er, og $ 1.00 pr. smálest, sem framleidd er umfram þaS, sem samningar ákveSa. Frakkland er eina ríkiS í stálsamsteypunni, sem flutti út og framleiddi meira en samningar ákváðu, árið sem leið. Atvinnuleysið og kreppan. — Eins og fyrr hefir veriS vikiS aS slapp Frakkland viS verstu af- leiSingar heimskreppunnar áriS sem leiS, en atvinnuleysi færist nú i vöxt þar. Hefir í því sambandi verið bent á þaS, aS af 12 miljón- um verkamanna í Frakkalandi eru 1.700.000 útlendingar eSa 14/4%. í námuhéruSunum í NorS- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.