Rökkur - 01.06.1931, Page 51

Rökkur - 01.06.1931, Page 51
R O K K U R 145 liáta, tundurduflaskip o. s. frv. Munu Frakkar hafa mikinn hug á því, aS auka flota sinn a. m. k. hiutfallslega á við ítali, en ágrein- ingur hefir veriS mikill á milli l^essara tveggja stórvelda um flotamálin, sem bæSi eiga mikilla liagsmuna að gæta í MiSjarSar- hafinu. ítalir hleyptu fyrir skömmu af stokkunum 10.000 smálesta beitiskipi, sem þeir kalla Gorizia, en þeir eiga nú tvö 5.300 smálesta beitiskip í smíöum, fjóra tundurspilla, 22 kafbáta. Þeir ráS- g'era aö auka herskipaflota sinn um 43.000 smálestir á næstu mán- uSum. Hefir engin þjóS nokkuru sinni haft jafn marga kafbáta í smíðum á einu ári, nema Þjóð- verjar á heimsstyrjaldarárunum. -— 1 erlendum blöSum er þess þó getig annaS veifiS, aS von sé um, aS flotadeilumál ítala og Frakka verSi jöfnuS, og samkomulag ná- ist um aS draga til mikilla muna ur vígbúnaSi á sjó. En flotaaukn- uig sú, sem hér hefir veriS drep- iS á, bendir ekki til þess aS mikl- ar líkur séu til samkomulags. Stálframleiðslan. — Þrátt fyrir úeimskreppuna árig sem leiS, var vkki um neina afturför aS ræSa í írakkneska stáliSnaSinum. Fram- leiSslan var meiri en nokkuru sinni áSur og útflutningarnir emnig. FramleiSslan nam tæpum ^°o.ooo smálestum í október eSa 32-ooo smálestum meira en í nó- vember. Á sama tíma nam járn- framleiSslan 830.000 smálestum eSa 30.000 smál. umfram fram- leiSsluna í september. Útflutning- ur þessarar framleiSslu jókst á samt tímabili um 13%. — Sam- vinna sú, sem átt hefir sér staS í frakkneska, þýska og belgiska stáliSnaðinum, hefir veriS ,fram- lengd. Þau ríki, sem þátt taka í samvinnunni geta framleitt 2.115.- 750 smálestir af stáli á mánuSi ÁrsframleiSsla Frakklands má nema samkvæmt samningunum 7.916.000 smál. Þýskaland og Belgía hafa á undanförnum mán- uSum ekki framleitt eins mikiS og heimilt er, samkvæmt samn- ingunum. Sektir liggja viS, ef íramleitt er meira en samningar ákveSa, $ 4.00 pr. smálest, sem út- flutt er umfram þaS sem heimilt er, og $ 1.00 pr. smálest, sem framleidd er umfram þaS, sem samningar ákveSa. Frakkland er eina ríkiS í stálsamsteypunni, sem flutti út og framleiddi meira en samningar ákváðu, árið sem leið. Atvinnuleysið og kreppan. — Eins og fyrr hefir veriS vikiS aS slapp Frakkland viS verstu af- leiSingar heimskreppunnar áriS sem leiS, en atvinnuleysi færist nú i vöxt þar. Hefir í því sambandi verið bent á þaS, aS af 12 miljón- um verkamanna í Frakkalandi eru 1.700.000 útlendingar eSa 14/4%. í námuhéruSunum í NorS- 10

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.