Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 52

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 52
146 R O K K U R ur-Frakklandi eru 80% námu- manna Pólverjar og í bygginga- i'SnaSinum eru 50% verkamanna ítalir. Mikill fjöldi útlendinga'hef- ii og atvinnu viS landbúnaS í Frakklándi. Ríkisstjórnin fra.kk- neska hefir nú til athugunar ráS- stafanir til þess aS vernda frakk- neska verkamenn gegn samkepni útlendinga. Fangavinna í Rússlandi. —o--- t Þess var getið í annari grein, að fjármálaráðuneytið amer- íska hefði bannað innflutning á timbri frá ýmsum löntíum Rússa, vegna þess að rannsókn- ir hefði leitt í ljós, að fangar vnni að framleiðslunni Fulltrúi „National Lumber Manufacturer’s Association“ í Bandaríkjunum, Mr. Bahr, bef- ir baf’t með höndum rannsóknir til þess, að komast að raun um, livað liæft er i sögusögnum beim, sem víða liefir verið get- ið, að fangar í hundruða þús- tlnda tali, vnni að timburfram- leiðslunni í rússneskum lönd- um. Félag það, sem hér um ræð- ir, hefir unnið að því, að timb- urflutningar frá Rússlandi til Ameríku væri bannaðir, og má því ætla, að Mr. Babr bafi unn- ið ósleitilega að því, að afla ó- rækra sannana, því tilgangur- inn með rannsókn lians var sá, að leggja sönnunargögnin fyrir amerísku stjórnina. Verður að ætla, að stjórn Bandaríkjanna banni ekki innflutninga frá öðr- um rikjum, nema gildar ástæð- ur séu til, og er því líklegt, að fullgildar sannanir hafi verið lagðar fram fyrir því, að svo sé í raun og veru, að ástæðan til þesá, hvað Rússar geta selt ódýrt timbur vestra, langt undir því verði, sem timburframleiðendur þar í landi geta boðið, sé sú, að fangar vinni að framleiðslunni. Hafa menn eigi viljað leggja trúnað á það, að kommúnistar séu orðnir þeim mun verkliygn- ariog skipulagningarslyngari en Bandaríkjamenn, að þeir geti framleitt með miklu minni til kostnaði en aðrar þjóðir og selt langt undir því verði, sem aðr- ar þjóðir verða að setja upp, þótt Rússar verði að flytja timbur sitt á markaði helmingi lengri leið en keppinautar þeirra og stundum enn meira. — Mr. Bahr heldur því fram, að 4 miljónir fanga séu neyddir til að vinna að framleiðslu timb- urs.og fleiri afurða i rússnesk- um löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.