Rökkur - 01.06.1931, Page 52

Rökkur - 01.06.1931, Page 52
146 R O K K U R ur-Frakklandi eru 80% námu- manna Pólverjar og í bygginga- i'SnaSinum eru 50% verkamanna ítalir. Mikill fjöldi útlendinga'hef- ii og atvinnu viS landbúnaS í Frakklándi. Ríkisstjórnin fra.kk- neska hefir nú til athugunar ráS- stafanir til þess aS vernda frakk- neska verkamenn gegn samkepni útlendinga. Fangavinna í Rússlandi. —o--- t Þess var getið í annari grein, að fjármálaráðuneytið amer- íska hefði bannað innflutning á timbri frá ýmsum löntíum Rússa, vegna þess að rannsókn- ir hefði leitt í ljós, að fangar vnni að framleiðslunni Fulltrúi „National Lumber Manufacturer’s Association“ í Bandaríkjunum, Mr. Bahr, bef- ir baf’t með höndum rannsóknir til þess, að komast að raun um, livað liæft er i sögusögnum beim, sem víða liefir verið get- ið, að fangar í hundruða þús- tlnda tali, vnni að timburfram- leiðslunni í rússneskum lönd- um. Félag það, sem hér um ræð- ir, hefir unnið að því, að timb- urflutningar frá Rússlandi til Ameríku væri bannaðir, og má því ætla, að Mr. Babr bafi unn- ið ósleitilega að því, að afla ó- rækra sannana, því tilgangur- inn með rannsókn lians var sá, að leggja sönnunargögnin fyrir amerísku stjórnina. Verður að ætla, að stjórn Bandaríkjanna banni ekki innflutninga frá öðr- um rikjum, nema gildar ástæð- ur séu til, og er því líklegt, að fullgildar sannanir hafi verið lagðar fram fyrir því, að svo sé í raun og veru, að ástæðan til þesá, hvað Rússar geta selt ódýrt timbur vestra, langt undir því verði, sem timburframleiðendur þar í landi geta boðið, sé sú, að fangar vinni að framleiðslunni. Hafa menn eigi viljað leggja trúnað á það, að kommúnistar séu orðnir þeim mun verkliygn- ariog skipulagningarslyngari en Bandaríkjamenn, að þeir geti framleitt með miklu minni til kostnaði en aðrar þjóðir og selt langt undir því verði, sem aðr- ar þjóðir verða að setja upp, þótt Rússar verði að flytja timbur sitt á markaði helmingi lengri leið en keppinautar þeirra og stundum enn meira. — Mr. Bahr heldur því fram, að 4 miljónir fanga séu neyddir til að vinna að framleiðslu timb- urs.og fleiri afurða i rússnesk- um löndum.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.