Rökkur - 01.06.1931, Side 43

Rökkur - 01.06.1931, Side 43
R 0 K K U R 137 konar framleiðslu, sem nú er óseljanleg. Ber hér að sama brunni, eins og Mr. Dewey, f jár- málaráðunautur pólsku stjórn- arinnar, sagði um þjóðirnar í Mið-Evrópu, að það er í raun- inni á því, sem erfiðleikarnir byggjast, að vegna ófriðar og ýmissa vandræða, liefir kaup- geta manna í ýmsum löndum lamast, en undir eins og frið- ur kemst á og framfarir byrja í þessum löndum, fæst markað- ur fyrir þær afurðir, sem nú eru óseljanlegar. Innflutningstoll- um á baðmidlarvörum \ar komið á í ýmsum löndum, Suður-Ameríku, Egiftalandi o. s. frv., en í sumum þessara landa nutu Bretar betri kjara. Bitnaði lpetta á Japönum. Ann- ars er samkepnin um baðm- ullarmarkaðina víða orðin býsna Iiörð milli Breta og Jap- ana. Skipaútgerð Japana gekk illa árið sem leið. Skipabygg- ingar voru þó talsverðar. Nipp- on Yusen Kaisha félagið smíð- aði allmörg ný skip, en þessar skipabyggingar voru í rauninni frambald á skipasmíðaáætlun, sem bafin var löngu áður en kreppan bófst og varð að lialda áfram. Vinnudeilur voru mildar í landinu á árinu, enda reynt að knýja laun niður í ýmsum iðn- aðargreinum. Tala atvinnuleys- ingjanna jókst mjög og var í árslok liðlega ein miljón. Á stundum kastaðist í kekki milli japönsku stjórnarinnar og þ j óðernissinnast j órnarinnar kínversku, en vinfengi var meira, a. m. k. á yfirborðinu, en verið befir um langt skeið, milli Bandarikjamanna og Jaj)- ana. I stjórnmálalífinu heima fyrir var ekki stórtíðindasamt. Stjórnarflokkurinn (Minseito- flokkurinn) vann glæsilegan sigur i almennum þingkosning- um í febrúar árið sem leið Mikið tjón varð í Japan á ár- inu af völdum flóða og land- skjálfta, svo sem áður befir ver- ið getið. Joffre. Joffre marskálkur, frakk- neski hersböfðinginn heims- frægi, andaðist að morgni þess 4. janúar. Hann bafði legið rúmfastur um hríð, vegna syk- ursýki og gigtveiki. Hálfum mánuði áður en bann lést, varð að taka af honum annan fótinn. Versnaði honum eftir uppskurð- inn og var bonum ekki líf bug- að nema fáar stundir, en í þess- ari erfiðu banalegu kom í ljós, hvilíku fádæma þreki hann var

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.