Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 26

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 26
120 R O K K U R verið liugsanleg fvrr á tímum, en það er mjög liæpið að hún sé það nú, þegar búið er að verja stórfé í brýr og vegi um land alt, til þess að koma fjar- lægari sveitum og landshlutum í betra samband við viðskifta- miðstöðvarnar, færa þær nær þeim. Hafi það verið skcik!; stefna að lyfta undir þessar fjarlægu sveitir meðnýjumveg- um og dýrum brúm o. s. frv., þá er óneitanlega nokkuð seint komið fram með þá hugmynd, að fara að tæma fjarlægu sveit- irnar og lirinda af stað þétt- býlisbúskap nú í stórum stil á völdum svæðum á kostnað fjar- lægari sveitanna, sem ríkið þegar hefir lagt vegi og bygt dýrar brýr fyrir. Því verður nú ekki neitað, að vegna skilyrða til samstarfs á félagslegum grundvelli, stvttri flutninga- leiða o. s. frv., skyldi menn ætla, að hinu nýja landnámi mundi miða best áfram á svæðum sérstaklega völdum til þéttbýlisbúskapar og sennilegt er, að fyrir eðlilega þróun bygg- ist viss svæði í landinu fyrst, verði fyrst albygð og alræktuð. H. hefir nú ekki gert nána grein fyrir því, hvernig hann hugsar sér, að þessari breytingu verði komið á, að útkjálka- sveita-búskapurinu verði lagð- ur niður og lyft undir þéttbýlis- búskapinn í „Gósen“-héruðun- um. Maður gæti þó liugsað sér, að það væri stuðlað að þvi með þeim liætti, að hið opinbera breytti um stefnu og styrkti menn til framkvæmda á þess- um völdu svæðum aðeins, eða meira en annarstaðar, en eigi get eg betur séð en að það væri bróplegt ranglæti, að fara inn á þá braut. Eg get ekki betur séð en að einstaklingar þjóðarinnar, sem að ræktun vinna, eigi að hafa jafnan rétt til styrks og verðlauna í blutfalli við unnin nytjaverk, hvar sem þeir eru. Og bver getur haldið því fram, að menn í fjarlægari sveitun- um hirði um að flytjast i aðr- ar sveitir, sem betur eru settar ? Átthagatrygðin er sterk taug í lífi margra mauna. Og líklegt þykir mér, að ibúar binna fjar- lægari sveita eigi flestir líka þann metnað nú orðið, að vilja bafa sig áfram i sinni sveit. Eg skil ekki í, að nokkrum lieil- vita manni detti í hug, að í þessu efni geti komið til nokk- ur þvingun, bein eða óbein. Nú má segja, að í hverri sveit sé almennur framfarahugur. Sannarlega ber binu opinbera ekki að leggja neinn liemil á framtakssemi manna í hinum fjarlægari sveitum, ekki ein- göngu vegna þess að fólkið á að vera sjálfrátt í þessu efni, beld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.