Rökkur - 01.06.1931, Page 14
108
R 0 K K U R
Andalúsíumálarinn frægi, Julio
Romerode Torres, leikarinn heims-
frægi Fernando Diaz de Mendoza
og leikkonan Irene Alba, katal-
anski rithöfundurinn Gabriel Miro,
sagnfræöingurinn Rafael Urena
og málarinn Ricardo Derdugo
Landi.
Sýningarnar miklu, sem vana-
iega fara fram í Sevilla í júm, og
i Barcelona í júlí, fóru ekki fram
ájúö sem leiö.
Alþjóöamót voru haldin miklu
•færri en einræöisár Primo de Ri-
vera. Amerískir og spánverskir
sagnfræöingar komu saman á mót
i Sevilla og alþjóöa járnbrauta-
félagaþingiö var haldiö í Madrid.
Feröamannastraumur til Spán-
ar var meiri en nokkru sinni áð-
ur og fjöldi nýrra feröamanna-
gistihúsa voru reist. Aösókn aö
h.átíöahöldunum „heilögm vikuna“
í Sevilla voru meiri en dæmi eru
ti! áöur.
ÁriS var þó erfiðleikaár og ó-
vissu, og aö svo stöddu verður
litlu spáð um hvaö gerast muni á
y firstandanda ári, en eins og að
framan er vikið að, veltur á miklu,
hver verða úrslit þingkosninganna
í vor og hverjar afleiðingar þeirra.
SvíJjjóð árið sera leið.
Arið sem leið kom það skýr-
ara og skýrara í ljós, hve áhrif
heimskreppunnar voru viðtæk
í Svíþjóð. Afleiðinganna gætti
mjög í iðnaðar-, fjármala- og
stjórmnálalífi þjóðarinnar. Aft-
urförin af völdum kreppunnar
var þá hæg. Þegar kreppan loks
teygði anga sína til Sviþjóðar,
lauk fimm ára viðskifta-tíma-
bili, sem hafði á sér öll einkenni
fjörs og velgengni. Árið 1929
náði iðnaðarframleiðsla þjóðar-
innar hámarki. Og enn í dag
er Svíþjóð einliver best megandi
þjóð álfunnar, en kreppunni
varð ekki bægt frá, og það virð-
ist að mestu undir almennri
viðskifta viðreisn í öðrum lönd-
um komið, hve nær alt kemst
í samt lag. Atvinnuleysi hefir
aukist að verulegum mun. Ut-
flutningar hafa minkað gífur-
lega, ekki síst útflutningur á
járni. Sömuleiðis hefir útflutn-
ingur á timbri og trjáefni til
pappírsgerðar minkað mikið. Á
þessu sviði hafa Sviar fengiö
nýja — og að því er virðist
skæða — keppinauta, — Rússa.
Landbúnaðurinn hefir átt örð-
ugt uppdráttar og var það a-
hugamál allra flokka, að styðja
landbúnaðinn eftir fönguin. —
Tollverndarráðstafanir hrcgri'
stjórnarinnar (Lindman-stjórn-