Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Side 27

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Side 27
25 vera miklu léttara í höfði og líka hugléttara eftir blóðmissinn. 1 sandinum óx dálítið af strandkáli, braut hann af því smágrein og festi á hatt sinn; hann vildi vera glaður og kátur, hann var að halda út í víða veröld, „út fyrir dyrnar“, „dálítið upp eftir ánni“, eins og álabörnin sælu, „varið ykkur á vondu mönnunum, þeir skera ykkur í stykki og steikja ykkur á pönnu“. Þetta hafði hann í huganum og hló af því, var við öðru hætt en hann kæmist klakk- laust um veröldina; hraustur hugur er góð verja. Sólin var þegar hátt á lofti, er hann kom úr mynninu mjóa, sem liggur úr vesturhafinu inn í Nissumfjörð; þá verður honum litið aftur fyrir sig og sér all-langt að baki sér tvo menn ríðandi, fleiri voru með þeim og fóru með miklum asa, en það skifti hann nú minstu. Ferjan var hinum megin við mynnið og hrópaði Jörgen og kallaði þangað til hún kom og steig svo út í, en áður en hann og ferju- maðurinn voru komnir miðja leið, þá bar að mennina, sem svo hratt fóru, æptu þeir og ógnuðu og nefndu nafn yfirvaldsins. Jörgen vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, tók svo sjálfur aðra árina og reri með til baka. I sama vetfangi stukku mennirnir út í bátinn og fyr en af vissi voru þeir búnir að bregða kaðli um hendur hans. „Þitt vonda verk mun verða þinn bani“, sögðu þeir, „það var gott að við náðum í þig“. Það var hvorki meira né minna en mannsmorð, sem Jörgen var gefið að sök. Morten hafði fundist með hnífstungu á hálsi; einn af fiskimönnunum hafði seint í gærkvöldi mætt Jörgen á leið til Mortens; það var ekki í fyrsta skifti, sem Jörgen hafði haft hníf á lofti við hann, það vissu menn; hann hlyti að vera morðinginn, °g nú væri um að gera að koma honum í örugt varðhald; Hring- kaupangur væri besti staðurinn, en þangað væri löng leið og vind- Ur stæði þar af vestri; þeir væri ekki hálfa stund að komast yfir fjörðinn að Skjærum-á, og þaðan væri ekki nema fjórðungur mílu til Norður-Vorborgar, sem væri öflugur herragarður með víggörð- Urr> og síkjum. En í bátnum var bróðir verkstjórans þar og hélt hann, að þeim mundi verða leyft svona fyrst um sinn að láta Jörgen í svartholið sama, þar sem Tatarakerlingin hún Langa- Manga hafði setið, þangað til hún var liflátin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.