Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 39

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 39
37 Sandhrönn hafði lagst yfir leiðin í kirkjugarðinum og upp að kirkjuveggnum, en þarna hjá ættingjum og ástvinum höfðu hinir framliðnu viljað fyrir hvern mun, að þeir væru jarðaðir. Brönne kaupmaður og kona hans hvíldu þar hjá börnum sínum undir hvít- um sandinum. Það var á öndverðu ári, þegar stormasamt er, rokurnar þyrl- uðust upp úr sandhólunum, og hafið svall með stórsjóum, fuglarnir flugu gargandi í stórhópum yfir sandhólana og hvert skipsstrandið rak annað á sandgrynningunum, alt frá Skaga-Grein til Húsbæjar- sandhóla. Það var einhvern dag síðdegis, að Jörgen sat einn í stofunni; þá birti í huga hans og hann kendi sömu óróseminnar sem oft á yngri árum knúði hann til að fara einförum út í sandhólana eða út í heiðarmóinn. „Heim, heim“, sagði hann; enginn heyrði það; hann gekk út úr húsinu og inn á milli sandhólanna. Sandur og smámöl fauk framan í hann og þyrlaðist upp í kringum hann. Hann sneri á leið til kirkj- unnar. Þar lá sandurinn upp að veggnum og upp á gluggana til miðs, en úr ganginum fyrir framan hafði verið mokað. Kirkjudyrnar höfðu ekki verið læstar aftur og var því hægt inngöngu; fór nú Jörgen þar inn. Grenjandi ofviðrisstrokuna lagði yfir Skaga; það var svo mikið fárviðri, að ekki hefir komið annað eins í manna minnum, en Jörgen var í guðs húsi, og þó nótt og niðamyrkur væri fyrir utan, t>á var glaðbjart hið innra í honum sjálfum. Það var ljós sálarinnar, sem aldrei slokknar; hann fann, að nú sprakk með hvelli steinninn þungi, sem legið hafði á höfði hans. Hann þóttist heyra orgelið hljóma, en það var ekki annað en stormurinn og hafbrimið. Hann settist í stólsæti og var nú kveikt á ljósunum og kerti við kerti svo ríkulega, að aldrei hafði hann séð annað eins, nema í Spánar- landi, og allar myndirnar af ráðsmönnunum gömlu og bæjarstjór- unum urðu lifandi og gengu út úr veggnum, þar sem þeir höfðu staðið svo lengi, árum saman, og settust í kórinn. Kirkjuportið og úyrnar lukust upp og inn komu allir hinir dauðu, fólkið sparibúið eins og það hafði verið á sinni tíð, sönglist ómaði jafnframt og tólkið gekk innar og settist í stólsætin. Þá hljómaði sálmasöngur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.