Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 66

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 66
64 En hún varð hrædd og sneri sér undan. „Eg á nú ekkert saman við þig að sælda“, sagði hún. Þá hló Kaldbrynnir og mælti: „Þú munt hafa hlotið heldur en ekki hefðarlega giptíngu, og þú skulir ekki kannast við frændur þína. Manstu ekki eptir honum Kaldbrynni, föðurbróður þínum, sem bar þig híngað á bakinu?" „Jú!“ sagði Úndína, „en gerðu það fyrir mig að koma aldrei í mína augsýn framar. Nú er eg hrædd við þig — og er ekki von að maðurinn minn fái óbeit á mér, þegar hann sér að svo kynlegir frændur sækja að mér?“ „Gáðu að því, frændkona litla!“ mælti Kaldbrynnir, að eg er kominn híngað til að verja þig fyrir glettum jarðálfanna, sem annars mundu gera sér dælt við þig“. — Þau Úndína og riddarinn litu nú til klerksins og var sem hann heyrði ekkert af því er talað var, heldur gekk hann í leiðslu. Þá sagði Úndína við Kaldbrynni: „Þarna sé eg út úr skóginum; nú erum við ekki lengur komin upp á þína hjálp og af engu stendur okkur eins mikill ótti og af þér. Eg bið þig því ástsamlega að hafa þig á burt og lofa okkur að fara í friði“. Þá varð Kaldbrynnir fok- reiður, gretti sig í framan og varð svo ógurlegur, að Úndína hljóð- aði upp yfir sig af hræðslu og kallaði eptir hjálp. Snaraðist riddar- inn yfir hestinn í einum svip og hjó sverðinu í enni Kaldbrynnis. En höggið lenti í fossi, sem steyptist fram af háum kletti, og höfðu þeir ekki tekið eptir honum áður; helltist hann freyðandi yfir þau og gerði þau haugvot, en niðurinn lét í eyrum líkt og skellihlátur. Þá var sem prestur raknaði af dái og sagði hann: „Þetta grunaði mig allténd, lækurinn þarna uppi rann alltaf fram með brekkunni. Mér heyrðist í fyrstunni einsog það væri maður, sem talaði við einhvern“. En Huldubrandi þókti sem hann heyrði kveðið í foss- inum: „Bregðu, riddari! Brandi úr slíðrum, Né eg reiðast skal Refils höggi, Verðu svo hið væna Víf þitt jafnan, Röskur riddari Með rjóða vánga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.