Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Side 80

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Side 80
78 hafði ekki heyrt hann nefndan á nafn. En er hún sat og hugleiddi þetta, lauk hún sundur lás á gullmeni, sem Huldubrandur hafði keypt handa henni fyrir skemmstu, hélt því yfir vatninu og hafði gaman af að sjá hversu það glampaði í straumöldunum, er kvöld- sólin skein á. Þá kom allt í einu geysi hrikaleg hönd upp úr fljót- inu, hrifsaði menið og hvarf með það. Bertalda hljóðaði upp yfir sig, en hlátrasköll heyrðust neðan úr öldunum. Nú gat riddarinn ekki lengur stillt sig. Hann spratt upp og laut fram yfir borðstokk- inn, bölvaði hástöfum öllum þeim, er svo illúðlega bekktust við sig, og skoraði á þá, að þeir skyldu ganga fram, hverjir sem væru, svo að hann gæti unnið á þeim með sverði sínu. Bertalda sat grát- andi, svo mikið sá hún eptir meninu. Úndína hélt höndunum niðrí öldunum og tautaði einhver óskiljanleg orð fyrir munni sér í sí- fellu, nema hvað hún endrum og sinnum sagði við mann sinn: „Hér máttu ekki ávíta mig. Segðu hvað annað, sem þér lízt, en talaðu ekki hörðum orðum til min, þú veizt —Svo gramt sem riddar- anum var í geði, þá varðist hann samt allra heiptyrða við hana. Að stundai'korni liðnu tók hún höndina upp úr fljótinu og hélt á ljómandi kóralla meni; skein svo af því, að öllum þókti furðu gegna. „Eigðu þetta“, sagði hún við Bertöldu og rétti menið að henni vinalega, „eg lét sækja það til að bæta þér skaðann. Hættu nú að gráta, verslíngs barn!“ Þá hljóp riddarinn til, þreif dýrgripinn af Úndínu og fleygði hon- um aptur út í fljótið. „Þú hefir þá mök við þá ennþá“, saðgi hann hamstola. „Vertu þá hjá þeim í allra djöfla nafni með gjöfunum þínum, og lofaðu okkur mennskum mönnum að vera í friði fyrir þér, flagðið þitt!“ Úndína mændi á hann grátandi og hnykkti ekki einusinni að sér hendinni, sem hún hafði rétt að Bertöldu með menið. En þá hrökk hún saman allt í einu og fór að kjökra, einsog gott barn, sem móðgað er að ósekju. Það var einsog smámsaman drægi af henni, en loksins sagði hún: „Æ, vertu sæll, elsku vinur! Þeir skulu ekki gera þér neitt illt. Vertu mér trúr, þá skal eg verja þig. En burt verð eg að fara! Æ, að eg svo úng skuli verða að hníga í þetta dauðadjúp. Ó vei! hvað hefir þú gert, vei! vei!“ Hún leið út yfir borðstokkinn og sá enginn hvað af henni varð, það var einsog hún yrði sjálf að öldum allt í einu. En í bárunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.