Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Side 106

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Side 106
104 „Nei, þökk. En rekið á eftir piltinum". En nú marraði í hjörum og út kom ungur maður, með staf í hendi. „Hvað er klukkan?“ spurði Wladimir. „Það er komið undir birtingu", sagði bóndinn ungi og Wladimir spurði einskis frekara. Það var orðið bjart og hanagal kvað við, þegar þeir komu til Jadrino. Þeir óku til kirkjunnar — en komu að læstum dyrum. Wladimir greiddi fylgdarmanninum það, sem hann setti upp, og ók svo til prestssetursins. Sleði prestsins var hvergi sjáanlegur. — Hvað hafði gerst? En hverfum nú aftur til Nenaradova og til þeirra, sem þar réðu húsum. Hvað hafði gerst þar? Ekkert. Þegar foreldrar meyjarinnar voru komnir á fætur fóru þau inn í borðstofuna, Gavril Gavrilovitch með nátthúfuna sína á höfðinu og í flúnnelsskikkju, en Praskovia Petrovna var búin að smeygja sér í einn af gömlu kjólunum sínum. Tepotturinn var á borð bor- inn. Og Gavril Gavrilovitch sendi þernu til þess að spyrja Mariu hvort hún hefði sofið vel um nóttina. Þernan kom aftur og sagði, að Maria hefði sofið illa, en henni liði betur og mundi koma niður þá og þegar. Og Maria Gavrilovna kom líka inn í sömu svifum og bauð foreldrum sínum góðan daginn. „Þjáistu enn af höfuðverknum, Masha?“ spurði Gavril Gavril- ovitch. „Mér líður betur, pabbi“, sagði Masha. „Þú hefir andað að þér viðarkolalofti í gærkveldi, — það hefir slegið niður í reykháfinn", sagði Praskovia Petrovna. „Það er mjög líklegt, mamma“, sagði Maria. Fram eftir deginum bar ekkert sérstakt til tíðinda, en undir kvöldið veiktist Masha skyndilega. Það var sent eftir lækni og þegar hann kom seint um kvöldið var hún með óráði. Hún hafði háan hita og í tvær vikur var henni ekki líf hugað. Það hafði ekki komizt upp um flótta hennar. Bréfin, sem hún skrifaði, komust aldrei í hendur foreldra hennar, og þernan, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.