Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Qupperneq 111

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Qupperneq 111
109 þagnaði Maria Gavrilovna af ásettu ráði, og urðu þau nú bæði all- vandræðaleg. Báðum var mikið í hug og eina leiðin út úr öngþveit- inu var að láta til skarar skríða, og það var það sem Bourmin gerði. Hann virtist eiga enn erfiðara en Maria Gavrilovna. Hann hafði í rauninni lengi beðið eftir tækifæri til þess að ræða við hana í fullri hreinskilni, eins og honum bjó í brjósti, og hann bað hana nú að beina allri athygli sinni að sér stundarkorn. Maria Gavril- ovna lagði aftur bókina, varð all niðurlút, og andvarpaði um leið, eins og til merkis um, að hún léti til leiðast að verða við bón hans. „Eg elska yður“, sagði Bourmin, „af öllu hugskoti mínu“. Maria Gavrilovna roðnaði enn meira og varð enn niðurlútari. „Það var óhyggilegt af mér að láta það verða að vana að koma á fund yðar daglega — en það var mér yndi að sjá yður og heyra — og nú get eg ekki lengur spyrnt á móti broddunum, vilja for- laganna verð eg að hlíta, minningin um yður, hin óviðjafnanlega fegurð yðar, verður sál minni framvegis hvorttveggja í senn kvöl og fróun, en eg verð nú að inna af hendi þunga skyldu — skýra yður frá ógurlegu leyndarmáli, sem til þessa hefir aðskilið okkur, eins og múrveggur, sem ókleift var að brjóta“. „Það hefir alltaf verið — múrveggur — milli okkar“, flýtti Maria Gavrilovna sér að segja. „Eg get aldrei orðið konan yðar“. „Eg veit það“, sagði Bourmin rólega. „Eg veit, að þér báruð ástarhug í brjósti, en sá, sem þér elskuðuð, er látinn — og nú hafið þér syrgt hann í þrjú ár. ... Góða Maria Gavrilovna, sviftið mig ekki minni seinustu huggun, að þér munduð hafa gert mig ham- ingjusamastan allra manna, ef ...“. „Segið ekki meira, í guðanna bænum, segið ekki meira. Þér kveljið mig“. „Eg veit það, en eg hefi það á tilfinningunni, að ef ekki væri vegna illra örlaga, hefðuð þér orðið konan mín. Mín, sem er aum- astur allra manna. Eg — eg er þegar kvæntur". Maria Gavrilovna horfði á hann sem steini lostin. „Eg er kvæntur", hélt Bourmin áfram, „hefi verið það í fjögur ár, en eg veit ekki hver er konan mín, né hvar hún er, eða hvort fundum mínum og hennar ber nokkru sinni saman aftur“. „Hvað segið þér?“ sagði Maria Gavrilovna. „Þetta er furðulegt • • • en segið mér allt af létta — eg bið yður þess“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.