Bændablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 33

Bændablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2022 Hvergi annars staðar á jörðinni er nú fleiri jarðsprengjur að finna en í Úkraínu sem gera víðáttumikil jarðræktarsvæði óstarfhæf. Þær hafa grandað mörgum landbúnaðarvélum og orðið mönnum að aldurtila. í stríðsrekstur. Allmargir bændur hafa þegar lagt upp laupana eftir hörmulegt ár, rekstrarreikningarnir eru logandi rauðir þar sem ekki fékkst verð sem samsvaraði framleiðslukostnaði. Margir bændur sjái því lítinn tilgang í að leggja út fyrir næsta ræktunarári. Við það brestur fæðuöryggi þjóðarinnar. Fleiri valkostir styrkja framleiðslukerfi Olgu er tíðrætt um seiglu. Til þess að öðlast meiri viðnámsþrótt er mál að búa til fleiri tengingar. Hún talar um framleiðslukerfi í því samhengi. Augljóst sé að það veiki kerfi að láta öll eggin í sömu körfuna. Gæta þurfi að fjölbreytni, til dæmis að treysta ekki aðeins á eina flutningsleið eða einn einangraðan markað. „Strax árið 2014, þegar átök brutust út á Krímskaga, þá blasti við okkur hversu háð Úkraína var Rússlandi. Við treystum alveg á að geta flutt þangað vörur. Við áttuðum okkur á því að við þyrftum að finna fleiri markaði, til að styrkja kerfið.“ Nú þegar hriktir í framleiðslu­ kerfum víða um heim koma veikleikar þeirra í ljós. Hægt sé að brýna kerfi betur nú með því að auka fjölbreytni aðfangaleiða. Starfandi í ógninni Olga er nú búsett í Berlín ásamt tíu ára dóttur sinni. Foreldrar hennar, mörg ættmenni og vinir eru enn heima við og flýgur hún reglulega til Kyiv. Olga kemur frá Sumy héraðinu, í norðausturhluta landsins, nálægt landamærum Rússlands þar sem foreldrar hennar búa. Hún segir að þrátt fyrir að svæðið sé ekki í hringiðu átaka eigi stórskotalið það til að ganga berserksgang á búum, drepa búfé og eyðileggja vélar og húsnæði. Þó ótrúlegt megi virðast halda þó bændur áfram að yrkja jörð sína og sinna skepnum og störfum sínum. Um leið og tilkynningar berast um mögulega aðsteðjandi hættu er leitað skjóls, en að öðru leyti heldur fólk áfram sínum daglegu störfum. Þó stríðið eyðileggi inniviði og setji efnahaginn í rúst er seiglan ótrúleg, segir Olga. Þó höktandi séu og á minni skala halda framleiðslukerfin áfram að starfa. Kornakrar brenna, Rússar hafa skilið eftir sig sviðna jörð í Úkraínu. Við Norðurlandsveg - 560 VarmahlíðSími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17 HLIÐGRINDUR Margar stærðir í boði á flottu verði! velaval.is alltaf opin! Hliðgrind án nets Hliðgrind með neti Hornstaurar Sendum um land allt! MIKIÐ ÚRVAL AF LEIKFÖNGUM LCI Lely Center Ísland Krókhálsi 5f 110 Reykjavík Óðinsnesi 2 603 Akureyri lci.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.