Bændablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 53

Bændablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2022 Bændahópar Hefur þú áhuga á að taka þátt í bændahóp sem byggir á samvinnu og samtali milli bænda í þeim tilgangi að bæta árangur í jarðrækt og nýtingu áburðarefna. Vinnum saman og náum markmiðum okkar. Skráning er hafin! Bændahópar eru áhrifarík aðferð þar sem bændur miðla þekkingu sinni og reynslu meðal jafningja. Erlendis hafa bændur náð góðum árangri með þátt- töku í bændahópum og t.d. aukið uppskeru og nýtingu aðfanga. RML mun í byrjun bjóða upp á tvo hópa þar sem áherslan verður á bætta nýtingu áburðarefna, jarðrækt og fóðuröflun. Takmarkaður fjöldi er í boði, aðeins 10 bændur í hvorum hóp, annar mun hittist á Suðurlandi og hinn á Norðurlandi. Hvor hópur hittist 6 sinnum og byrja í febrúar 2023. Kynningarverð fyrir þátttöku er 105.000 kr. án vsk. Ráðunautar sem lóðsa hópa eru: Eiríkur Loftsson, Sigurður T. Sigurðsson og Þórey Gylfadóttir Upplýsingar og skráningar á heimasíðu RML, hnappur merktur „Bændahópar“. Síðasti dagur skráninga er 15. janúar 2023. Nánari upplýsingar gefur Þórey Gylfadóttir, thorey@rml.is www.rml.is sími 516 5000 SNJÓKEÐJUR Hafðu samband, kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna isfell.is • sími 520 0500 ÞEKKING • ÞJÓNUSTA • GÆÐI Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Forvarnar-, ræktunar- og þróunarsjóð BÍ fyrir árið 2022 Umsóknarfrestur er til og með 31. desember 2022 Umsóknum skal skilað til bondi@bondi.is Sjóðurinn bætir tjón á búfé og afurðum vegna sjúkdóma, óvenjulegs veðurfars og slysa sem og uppskerutjón. Sjóðurinn styrkir sömuleiðis fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir tjón á búfé og afurðum, þ.m.t. kynbótaverkefni og sjúkdómavarnir ásamt því að vera þróunarsjóður. Fyrirhugaðar eru breytingar á sjóðnum og hvetjum við því öll sem eiga rétt á að sækja í sjóðinn að gera það núna. Nánari upplýsingar ásamt úthlutunarreglum sjóðsins má finna á vef samtakanna, bondi.is Forvarnarsjóður Bændasamtaka Íslands liðinni aðalsláturtíð eða í síðasta lagi í desember ár hvert, nema að annað komi fram í samþykkt hlutaðeigandi sveitarfélags. Eindregið er lagst gegn því að fóðra hunda á hráum sauðfjárafurðum. Sé ætlunin að nota sauðfjárafurðir til fóðurs þurfa þær annaðhvort að hafa verið soðnar áður, eða þá frystar það lengi að vöðvasullir, sem geta verið í öllum vefjum í líkama sauðfjárins, séu dauðir og þar með ósmithæfir. Til að drepa lirfustig vöðvasullsbandormsins þarf að frysta sauðfjárafurðirnar í a.m.k. tíu stiga frosti í viku. Í desember 2021 birtist grein í Bændablaðinu þar sem hægt er að lesa nánar um sögu vöðvasullsbandormins á Íslandi og lífsferil hans. Guðný Rut Pálsdóttir, Kristbjörg Sara Thorarensen og Karl Skírnisson, sníkjudýradeild, Tilraunastöðinni á Keldum. Mynd 2. Lífsferill vöðvasullsbandormsins Taenia ovis. Bandormurinn getur orðið hálfs annars metra langur í iðrum hundsins, eggin dreifast út frá hundaskít yfir á beitarlandið og berast með gróðrinum niður í sauðféð. Bandormurinn getur lifað árum saman í hundinum og egg hans lifa mánuðum saman, stundum í tæpt ár, á beitarlandinu. á bbl.is og líka á Facebook og Instagram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.