Bændablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 70
70 Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2022
*Verð án virðisaukaskatts
Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ
Gagnheiði 35, 800 Selfossi
Baldursnesi 4, 603 Akureyri
Sími: 480 0000, www.aflvelar.is
Salt- og sanddreifari
EPT15, 1,5 m3, rafstýrður, 12V
Verð: 1.650.000 kr.*
Slitblöð
Eigum á lager slitblöð og
bolta í flestar gerðir plóga
VETRARTÆKI
- Mikið úrval á lager -
Fjölplógur PUV - Heavy Duty
Með stjórnbúnaði. Án festiplötu
3,6m Verð: 1.550.000 kr.*
4,0m Verð: 1.650.000 kr.*
Fjölplógur PUV „M“ Diagonal
Með stjórnbúnaði. Án festiplötu
2,6m Verð: 990.000 kr.*
2.8m Verð 995.000 kr.*
3,3m Verð: 1.290.000 kr.*
Festiplötur:
Verð frá 55.000 kr.*
Slétt plata 3-punkta
EURU/SMS EURO stór
JCB 3CX hrað CASE 580SR
Fjölplógar VT320 & VT380
Sterkir plógar fáanlegir með
flotgrind fyrir mikinn hraða.
Fjöldi aukahluta í boði.
Verð frá 2.190.000 kr.*
Salt- & sanddreifari
SMA510 / 150cm - 590.000 kr.*
SMA800 / 200 cm - 655.000 kr*
SMA1100 / 200 cm - 740.000 kr.*
SMA1600 / 230 cm - 845.000 kr.*
3p tengi, Kat1/kat2. - 59.500 kr.*
Möguleiki á glussa yfirtengi.
Snjóblásari 241 THS Flex
Vinnslubr. 264 cm, 2* 12 cm
vængir, glussastýring á túðu-
enda, 1.000 kg, 3p tengi. drifskaft
(f/ framan á vél). Fyrir +70hp vél.
Fjöldi aukahluta í boði
Verð 2.200.000 kr.*
Metal Fach taðdreifari, 6t. Verð kr.
3.387.000 +vsk. Búvís - s. 465-1332
- buvis@buvis.is.
Brettagafflar með snúningi, 180°eða
360°. Festingar fyrir traktora og
skotbómulyftara. Hliðarstuðningur
fyrir trékassa og grindur. Burðargeta
1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000
kg. Pólsk framleiðsla. Hákonarson
ehf S. 892-4163. Netfang- hak@hak.
is www.hak.is.
Cobra talstöðvar, 10 km drægni.
Tilboðsverð kr. 13.900 m/vsk. Búvís
- s. 465-1332 - buvis@buvis.is.
Zagroda taðklær, 15% desember-
afsláttur. 1,5m, verð kr. 305.150
+vsk, 1,8m verð kr. 338.300
+vsk. Búvís - s. 465-1332 -
buvis@buvis.is.
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt
1,9 m. Stærð á skrúfu 48 cm. Rotor:
12 kW. Glussaflæði 75 L/mín. 20 m
af glussaslöngum fylgja. Mesta hæð
frá gólfi 2 m. Burðarvirki- Heitgalf /
SS stál. Hákonarson ehf. S. 892-
4163. Netfang- hak@hak.is
2007 1,9 turbo dísel 5 gíra
beinskiptur, hátt/lágt drif. Krókur
ek. 255.000 km. 1 eigandi. Verð kr.
390.000. S. 898-5000.
Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar, fjórhjól
ofl. Lengdir- 1,6m,-2m-2,1m-2,5m-
3m-3,5m-4m-4,5m-5m. Burður
fyrir par- 1,5 tonn til 80 tonn. Einnig
gúmmíklæddar að ofan fyrir valtara.
Mjög hagstætt verð. Hákonarson
ehf. Netfang- hak@hak.is -
s. 892-4163.
Samasz snjóplógar, 3m verð kr.
998.000 +vsk. 3,3 m verð kr.
1.195.000 +vsk. Búvís - s. 465-1332
- buvis@buvis.is.
Háþrýstidælur fyrir verktaka og
iðnaðarmenn. Margar stærðir með
bensín eða dísel. 500 Bar, flæði
21 L/mín. 700 Bar, flæði 15 L/mín.
Vatnshitarar fyrir háþrýstidælur.
Vandaður búnaður frá Comet - www.
comet-spa.com. Hákonarson ehf.
hak@hak.is - s. 892-4163.
SsangYong Rexton, árg. 2017, 4x4,
dísel, sjálfskiptur, ekinn 90.000 km.
Verð kr. 5.190.000. notadir.benni.
is - s. 590.2035.
Við aðstoðum við kaup og sölu og
sjáum um allan innflutninginn fyrir
ykkur á nýjum/notuðum vinnuvélum
og tækjum frá Bretlandi og Evrópu
til Íslands. Getum líka útvegað allar
gerðir vinnuvéla, eins og flesta
varahluti og ýmislegt fleira sem
ykkur vantar. Erum með gríðarlega
góð sambönd. Yfir 20 ára reynsla.
Örugg og góð þjónusta. Hafþór
s. 499-0719 & Haukur s. 499-
0588. sudurengland@gmail.com
& facebook/Suður England. Ertu í
hugleiðingum? Hafðu samband.
Innihrærur fyrir haugkjallara.
Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifnar
með festingum fyrir gálga á
liðléttingum. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is /
www.hak.is
Til sölu rúlluplasthaldarar. Fyrir þá
sem eru orðnir þreyttir á lyktinni inni
í vél. S. 897-9468.
Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak
fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor
staðsettur fyrir utan votrými. Margar
stærðir sem henta fyrir íbúðar- og
atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og
vandaður búnaður. Frárennsli, 32
mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott.
Hitar vatn í allt að 110°C með
gegnumstreymi. Max þrýstingur
- 500 Bar. Hentar í margs konar
verkefni. Gengur fyrir húsarafmagni
eða 12 V. Til á lager. Hákonarson
ehf, S. 892-4163 hak@hak.is, www.
hak.is
Atvinna
Starfsmann vantar á kúabú á
Suðurlandi (nú í vetur og jafnvel
lengur). Ýmis almenn sveitastörf.
Áhugasamir sendi upplýsingar á
netfangið garpurbondi@gmail.com.
Mostafa Eetannaz frá Spáni óskar
eftir vinnu á sveitabæ á Íslandi. Hefur
reynslu af garðyrkju- og sölustörfum.
Uppl. í s. +34-642-222454 eða á
netfangið- naw22doh@hotmail.com.
Jarðir
Jörðin Klettaborg í Reykhólahreppi,
um 5 mín. akstursfjarlægð
frá Reykhólum, 16 ha. 131 fm
einbýlishús og 71,5 fm hesthús. Vel
hægt að vera með tómstundabúskap,
nokkrar kindur, 4 hesta í húsi. Á
Reykhólum er gjaldfrjáls leikskóli og
mjög barnvænt samfélag. Frekari
upplýsingar á vef fastvest.is. Ásett
verð kr. 49.000.000.
Óska eftir
Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur
og gamlar græjur og stundum CD-
diska líka. Staðgreiði stór plötusöfn.
S. 822-3710, olisigur@gmail.com.
Toyota celica 1970-1977 og
Hondu mt50 /Suzuki ac50, í
hvaða ásigkomulagi sem er. Allar
ábendingar vel þegnar, s. 659-5848
valur@heimsnet.is.
Óska eftir kúm og kvígum. Uppl. í
s. 866-8174.
Óska eftir að kaupa gamlan Range
Rover um árg. 1970-1985. Þarf
að vera heillegur, en má þarfnast
lagfæringar. Uppl í s. 837-4757 eða
sigornisl@gmail.com.
Óska eftir amerískum pallbíl á verði
frá kr. 0–6.000.000. Má þarfnast
lagfæringar, skoða allt s. 774-4441
Bændablaðið óskar ef t ir
ábendingum um tæki og vélar sem
eiga áhugaverða sögu og bakgrunn.
þetta geta verið landbúnaðartæki,
dráttarvélar, bílar, vörubílar, rútur,
bátar, flugvélar eða hvað sem er.
Uppástungur berist Ástvaldi á
netfangið astvaldur@bondi.is.
Til leigu
70 fm 2 herb. einstakl. íb. m/sérinng.
miðsv. á höfuðb.svæðinu. Til afh.
1. jan. Reykleysi skilyrði/engin
gæludýr/2 mán trygging, kr. 188.000
á mán. m/hita og rafm. S. 842-2908.
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is, s.
820-8096.
Dekk í ýmsum stærðum, öll verð
eru án vsk. 440/65R24 kr. 101.000.-
480/70R34 kr. 142.000.- 500/50-
17 kr. 58.000.- 600/65R38 kr.
272.000.- 600/50R22,5 kr. 153.000.-
600/70R28 kr. 278.000.- 710/70R38
kr. 365.000.- 12,4-28 kr. 45.000.-
16,9-30 kr. 79.000.- 400/60-15,5 kr.
35.000.- 265/70R16 Heilsársdekk
kr. 16.000.- 27x8.50-15 kr. 16.500.-
Útvegum dekk í öllum stærðum-
a.larsen.agro@gmail.com eða s.
868-6113.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í s. 663-9589 til að fá
uppl. og tilboð. HP transmission,
Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail.
com, Einar G.
Næsta
Bændablað
kemur út
15. desember
Skráðu
smáauglýsinguna á
bbl.is
Eldri blöð má
finna hér á PDF: