Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 16

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 16
Yfírlit yfír söluíbúðir og þjónustuhúsnæði FRET TATIL KYN N I N G Aflagrandi 40 61 eignaríbúð Félags- og þjónustumiðstöð Vesturgata 7 27 eignaríbúðir Félags- og þjónustumiðstöð Furugerði 1 Leigufbúðir Félagsmiðstöð Bólstaðarhlíð 43 66 eignaríbúðir Félags- og þjónustumiðstöð Langahlíð 3 Leiguíbúðir Félagsmiðstöð Norðurbrún 1 Leiguíbúðir Félags- og þjónustmiðstöð Hvassaleiti 56-58 60 eignaríbúðir Félags- og þjónustumiðstöð Gerðuberg Seljahlíð Þjónustuhúsn. Félagsmiðstöð Félags- og þjónustumiðstöð Dalbraut 18-20 Eignaríbúðir Þjónustusel Sléttuvegur Eignaríbúðir Þjónustusel Hraunbærl03-105 46 eignaríbúðir Félagsmiðstöð Hæðargarður 31 41 eignaríbúðir Félagsmiðstöð Hæðargarður Lindargata 2) 18 eignaríbúðir 47 leiguíbúðir Félags- og þjónustumiðstöð Lindargata 2) 47 hlutdeildar- Félags- og þjónustumiðstöð Suðurgata 1) Suðurmjódd 2) íbúðir 101 eignaríbúð Þjónustusel Félags- og þjónustumiðstöð í hönnun 2) í byggingu FélagS' og þjónustumiðstöðvarnar eru flestar um 100 m2, svo sem Bólstaðarhlíð, Aflagrandi og Vesturgata 7. Næst stærsta „teg- und” miðstöðva, félagsmiðstöð, er 500-600 m2 svo sem Hraunbær og Hæðargarður. Þjónustuselin eru 200 -300 m2. Þessi mannvirki gefa öll mjög góða möguleika á að stundað sé ýmiss konar félagsstarf og veitt þjónusta þeim sem ekki þurfa mikla hjálp eða hjúkrun. Æskilegt væri að lóðirnar og teikningarnar væru þannig að auðvelt sé að stækka og breyta síðar, en það er því miður sjaldnast. Verður þá að miða við að fólk flytjist um set eftir þjónustu- þörf. Sem betur fer eru íbúðir þessara húsa brey tilegar að stærð en að öðru leyti tiltölulega keimlíkar, einkum þær söluíbúðir sem félagasamtökin hafa látið byggj a, þar sem turnformið er ráðandi, nema hjá V.R. í Hvassaleiti. Hinnmiklifjöldi íbúðasembyggður hefur verið og bæst við markaðs- framboð í þessu formi hefur ýmsa kosti. Endurnýjun verður meiri í eldri hverfum og fólk getur flutt úr stórum húsum sem erfitt er orðið og kostnaðarsamt að halda við. Telja má eðlilegt að framboð af slíkum íbúðum verði um það bil 100 íbúðir á ári. Þá ber nauðsyn til að þessum húsum verði fundinn staður í nýjum hverfum eins og raunar er gert við skipulagningu þeirra. Skemmtilegt væri að meiri nýbreytni og fjölbreytni kæmi fram í gerð húsanna. ■ NÝTT! ókeypis róðgjöf! Ákveðið befur verið að bjóða áskrifendum tímaritsins Arkitektúr og skipulag ókeypis ráðgjöf um byggingarlist, skipulagsmál, innanhússarkitektúr, landslags- arkitektúr ofl. Þessi ráðgjöf verður veitt einu sinni í viku, áföstudögum milli 13 og 16,entalsverterumþað að fólk lendi í miklum vandræðum með fasteignir sfnar og fram- kvæmdir, sem einföld ráðgjöf hefði getað komið í veg fyrir. Þeir sem vilja færa sér í nyt þessa þjónustu geta skrifað tímatritinu eðapantaðtímaísíma616577 -fax 616571. Frekari upplýsingar veitir Guðrún Sæmundsdóttir, Arkitektúr og skipulag, Garðastræti 17 Rvk. sími: 616577 -fax 616571 Áskriftarverðlaun tímaritsins voru nýlega veitt og hlaut Ágúst Birgisson byggingatæknifræðingur málningu frá Hörpu hf á íbúð sína í verðlaun. Guðjón Bjarnason arki- tekt mun aðstoða við litaval og verður sagt frá því í tímaritinu hvernig til tókst. OG SKIPULAG 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.