Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 17

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 17
AÐ HANNA IBUÐIR FYRIR ALDRAÐA RICHARD OLAFUR BRIEM arkitekt íbúðir aldraðra og þjónustumiðstöð við Lindargötu í Reykjavík. Módelmynd. ÐDRAGANDI Undanfarinn hálfan annan áratug hafa málefni aldraðra verið ofarlega á baugi, í auknum mæli hinseinni ár. Húsnæðismálin skipa þar sérlegan sess. I upphafi voru það sveitarfélögin ásamt ýmsum sjálfseignastofnunum og félagasamtökum, sem sinntu þessu verkefni. A árunum frá 1970 og fram yfir 1980 voru byggð dvalarheimili (vistheimili) víðaum land. Með aukinniumræðufærðust vinsældir heimilanna í vöxt og biðlistar lengdust. Eftirspurn um sérhannað húsnæði fyrir aldraða stórjókst. Opinberiraðilareinbeittu sér að því að leysa brýnustu þörfina, sinna þeim, sem áttu við veikindi að stríða eða bjuggu í óviðunandi húsnæði. Þetta var gert bæði með aukinni byggingarstarfsemi og endurbættri þjónustu við aldraða í heimahúsum. Auk þessa var hafin uppbyggingsvokallaðra þjónustu- Meginstefnan er sú, að gera öldruðum kleift að dvelja eins lengi og unnt er í heimahúsum. íbúða, verndaðra þjónustuíbúða og þjónustumiðstöðva. Það kom brátt í ljós, að opinberir aðilar gætu ekki annað eftirspurn eftirþjónustuíbúðum. Stofnuð voru samtök einstaklinga í þeim tilgangi að vinna að byggingarmálum aldraðra. Otullega hefur verið unnið að þessum málum bæði af opin- berum aðilum og félagssamtökum. Má segja að undanfarinn áratugur hafi að miklu leyti einkennst af þessari byggingarstarfsemi í þágu aldraðs fólks. Stór hluti þeirra íbúða, sem byggðar hafa verið, eru söluíbúðir. Augljós- lega hefur þar aðeins verið komið til móts við óskir þeirra, sem eiga eign fyrir eða á annan hátt geta aflað fjármagns til kaupa á íbúð. Aðrir hafa átt þann kost einan að fara á biðlista eftir leiguíbúð. ÁSTANDIÐ í DAG Enn er mikið verk fyrir höndum, þóttmargthafiáunnist. Markmiðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.