Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 26

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 26
IBUÐIR ALDRAÐRA Egilsbrcaut^ Þorlálcshöfn GEIRHARÐUR ÞORSTEINSSON arkitekt Ibúðir aldraðra, eins og nafnið bendir til, eru íbúðir fyrir fullorðið fólk. Fljótt álitið ættu fbúðir fyrir fullorðna ekki að skera sig frá öðrum íbúðum fyrir fólk. Þær þurfa að vera hlýjar, bjartar og þægilegar. Við nánari athugun má þó benda á nokkur atriði, sem ættu að ein- kenna íbúðir fyrir fullorðið fólk og vert er að huga að þegar til þeirra er stofnað. Þessi tegund íbúða verður til vegna aukinnar áherslu á vissa þætti. Þessir þættir eru einkum þjónusta í ein- hverri mynd og meint hagkvæmni. Þjónusta sem sóttst er eftir er öryggisþjónusta, mötuneyti og félagsskapur. Hagkvæmnin er ætluð til að gera mönnum fýsilegt að hverfa frá eignum, sem eru þungar í rekstri, yfir í eitthvað viðráðanlegra. Fleiri atriði hafa áhrif á einkenni íbúða fyrir aldraða. Það er t.d. augljóst að fullorðnir dvelja mun lengur í íbúð sinni að jafnaði heldur en yngra fólk í fullu starfi. Þá verður aðstaða fyrir börn ekki lengur knýjandi. Þegar byggj a skal fyrir aldraða er því eðlilegt að spyrja hvernig verði best brugðist við sérhæfðum þörfum íbúanna. Þjónustu er erfitt að koma við meðal dreifðra íbúða. Það er því eðlilegt að draga saman íbúðir til að treysta grundvöll þjónustunnar. Ekki er til formúla fyrir því hve fjölmenn sambýli þurfi að vera, en á Reykja- víkursvæðinu hleypur það á mörgum tugum íbúða. Hagkvæmni hefur víðast verið mætt með því að takmarka stærð íbúða. Það leiðir til þess að íbúðir þarf að skipuleggja mun markvissar en menn eiga að venjast frá stærri íbúðum. Lágmarksíbúð er mun viðkvæmari fyrir skipulagsgöllum heldur en stærri íbúðir. Tveggja og þriggja herbergja íbúðir hafa orðið ríkjandi stærðir. Vert er að hafa í huga að gildi þriggja herbergja íbúða umfram tveggja herbergja íbúðir er að mínu viti 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.