Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 33

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 33
uppí87. Það gefur auga leið, að þar þarf að breyta ýmsu, fá dýrari hjúkrunargögn og tæki, og ráða meira hjúkrunarlið. Það hækkar rekstrarkostnaðheimilanna. Ef litið er á greiðslur, sem daggjalda- stofnanir fá til rekstrar, var hinn 1. janúar 1992 vistgjald ídvalarheimili aldraðra kr. 2.300 og gjald fyrir hjúkrunarrými frá kr. 4.000 til kr. 5.000. Orfá heimili fengu hærri hjúkrunar- gjöld og önnur lægri. Hjúkrunar- rými aldraðra í sjúkrastofnunum, sem eru á föstum fjárlögum, eru munhærri. Ef þjónusturými, sem kostar 2.300 kr. á sólarhring eða 839.500 kr. á ári, er breytt í hjúkrunarrými, sem kostar 5.000 kr. á sólarhring eða 1.825.000 kr. á ári, er mismunur á kostnaði 985.500 kr. á ári eða tæplega ein milljón króna. íbúar á Islandi voru um 255.855 miðað við tölur frá 1. desember 1990. Þar af voru 70 ára og eldri 18.735. Eflitið er á tölur yfir vistrými (tafla 1) fyrir aldraða, hjúkrunarrými og þjónusturými miðað við 1. janúar 1991 má sjá, hversu mörg rými eru á hverja 100 íbúa, 70 ára og eldri. Orfá vistrými hafa bæst við á árinu 1991. í smíðum er hjúkrunardeild aldraðra í dvalarheimili aldraðra, Víðihlíð, í Grindavík með 29 rúm, hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi í Reykjavík með 120 rúm og hjúkrunardeildir við dvalarheim- ilin á Hellu með 12 rúm og á Kirkjubæjarklaustril2rúm. Hjúkrunarrými alls 173. Dagvistunarrými fyrir aldraða eru 294 í landinu öllu, þar af 165 í Reykjavík. Sérfræðingum í öld- runarlækningum hefur fjölgað nokkuð, svo og hjúkrunarfræð- ingum, sem hafa menntað sig sér- staklega fhjúkrun aldraðra. Sjúkra- þjálfarar og iðjuþjálfar hafa kynnt sér sérstaklega sj úkraþj álfun og iðju- þjálfun aldraðra og Sjúkraliðaskóli íslands hafði námskeið fyrir sjúkra- liða í umönnun aldraðra. Fjöl- brautaskólar munu trúlega halda þeim námskeiðum áfram eftir að Sjúkraliðaskólinn var lagður niður. A vegum heilsugæslustöðvanna er rekin heimahjúkrun í töluverðum mæli, og hefur hún aukist ár frá ári umalltland. Verulegfjölgunhefur orðið á stöðuheimildum hj úkrunar- fræðinga í heilsugæslustöðvum til þess að mæta þeim þörfum. Endurhæfing og sjúkraþjálfun eru veittar í stærstu stofnununum og TAFLA 2 Reykjavíkurhérað 1. janúar 1981 Fjöldi hjúkr.- þjón.- rúma rými rými Fjöldi rúma 1. janúar1991 hjúkr. rými þjón.- rými Elli' og hjúkr.heimilið Grund 327 239 88 285 160 125 Hrafnista, D.A.S. 410 229 181 342 189 153 Borgarspítalinn, B-álrna - - 81 81 - “ Hvítabandið * - - 19 19 “ Heilsuverndarstöðin 30 30 - 24 24 .. “ Hafnarbúðir, frá 1977 25 25 - Landakot, Hafnarbúðir, frá 1986 - - - 25 25 Landspítalinn, Hátún 10 B, “ frá 1976 og 77 66 66 - 63 63 Droplaugarstaðir, frá 1982 - - - 68 36 32 Fell, frá 1988 - - - 30 30 Seljahlíð, frá 1986 - - - 83 13 70 Skjól, frá 1987 102 102 " Samtals: 858 589 269 1122 712 410

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.