Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 33

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 33
uppí87. Það gefur auga leið, að þar þarf að breyta ýmsu, fá dýrari hjúkrunargögn og tæki, og ráða meira hjúkrunarlið. Það hækkar rekstrarkostnaðheimilanna. Ef litið er á greiðslur, sem daggjalda- stofnanir fá til rekstrar, var hinn 1. janúar 1992 vistgjald ídvalarheimili aldraðra kr. 2.300 og gjald fyrir hjúkrunarrými frá kr. 4.000 til kr. 5.000. Orfá heimili fengu hærri hjúkrunar- gjöld og önnur lægri. Hjúkrunar- rými aldraðra í sjúkrastofnunum, sem eru á föstum fjárlögum, eru munhærri. Ef þjónusturými, sem kostar 2.300 kr. á sólarhring eða 839.500 kr. á ári, er breytt í hjúkrunarrými, sem kostar 5.000 kr. á sólarhring eða 1.825.000 kr. á ári, er mismunur á kostnaði 985.500 kr. á ári eða tæplega ein milljón króna. íbúar á Islandi voru um 255.855 miðað við tölur frá 1. desember 1990. Þar af voru 70 ára og eldri 18.735. Eflitið er á tölur yfir vistrými (tafla 1) fyrir aldraða, hjúkrunarrými og þjónusturými miðað við 1. janúar 1991 má sjá, hversu mörg rými eru á hverja 100 íbúa, 70 ára og eldri. Orfá vistrými hafa bæst við á árinu 1991. í smíðum er hjúkrunardeild aldraðra í dvalarheimili aldraðra, Víðihlíð, í Grindavík með 29 rúm, hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi í Reykjavík með 120 rúm og hjúkrunardeildir við dvalarheim- ilin á Hellu með 12 rúm og á Kirkjubæjarklaustril2rúm. Hjúkrunarrými alls 173. Dagvistunarrými fyrir aldraða eru 294 í landinu öllu, þar af 165 í Reykjavík. Sérfræðingum í öld- runarlækningum hefur fjölgað nokkuð, svo og hjúkrunarfræð- ingum, sem hafa menntað sig sér- staklega fhjúkrun aldraðra. Sjúkra- þjálfarar og iðjuþjálfar hafa kynnt sér sérstaklega sj úkraþj álfun og iðju- þjálfun aldraðra og Sjúkraliðaskóli íslands hafði námskeið fyrir sjúkra- liða í umönnun aldraðra. Fjöl- brautaskólar munu trúlega halda þeim námskeiðum áfram eftir að Sjúkraliðaskólinn var lagður niður. A vegum heilsugæslustöðvanna er rekin heimahjúkrun í töluverðum mæli, og hefur hún aukist ár frá ári umalltland. Verulegfjölgunhefur orðið á stöðuheimildum hj úkrunar- fræðinga í heilsugæslustöðvum til þess að mæta þeim þörfum. Endurhæfing og sjúkraþjálfun eru veittar í stærstu stofnununum og TAFLA 2 Reykjavíkurhérað 1. janúar 1981 Fjöldi hjúkr.- þjón.- rúma rými rými Fjöldi rúma 1. janúar1991 hjúkr. rými þjón.- rými Elli' og hjúkr.heimilið Grund 327 239 88 285 160 125 Hrafnista, D.A.S. 410 229 181 342 189 153 Borgarspítalinn, B-álrna - - 81 81 - “ Hvítabandið * - - 19 19 “ Heilsuverndarstöðin 30 30 - 24 24 .. “ Hafnarbúðir, frá 1977 25 25 - Landakot, Hafnarbúðir, frá 1986 - - - 25 25 Landspítalinn, Hátún 10 B, “ frá 1976 og 77 66 66 - 63 63 Droplaugarstaðir, frá 1982 - - - 68 36 32 Fell, frá 1988 - - - 30 30 Seljahlíð, frá 1986 - - - 83 13 70 Skjól, frá 1987 102 102 " Samtals: 858 589 269 1122 712 410
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.