Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 49

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 49
 Húsaskóli. KOSTNAÐARAÆTLANA GUÐMUNDUR PÁLMI KRISTINSSON forstöðumaSur byggingadeildar Reykjavíkurborgar. Fjallað er um þátt kostnaðaráætlana á ferlið frá því hugmynd um byggingu kemur fram þar til henni er lokið. Þá mun ég reyna að svara spurningunni, hvers vegna hafa kostnaðaráætlanir brugðist við framkvæmdir hér á landi hin síðustu ár. Að lokum eru birtar nokkrar ábendingar um gerð kostnaðaráætlana. GERÐ KOSTN AÐ ARÁÆTLAN A (sjá skýringamynd). Þegar hugmynd vaknar um að byggj a þurfi t.d. dagheimili, leikskóla, grunnskóla, þjónustumiðstöð eða sundlaug þarf að ákveða hvar á að byggja í bænum, í hvaða hverfi, á hvaða lóð, í hvaða forgangsröð og í megindráttum með hvaða íveru- þáttum og hvað stórt. Komið er að því að gera forsögn, sem hefur að geyma stærð og hverrar gerðar hin ýmsu rými í viðkomandi húsi eigi að vera. Einnig er kveðið á um lágmarksgæði byggingarhluta og lágmarkskröfur eru gerðar til þeirra. Á grundvelli forsagnar og fyrstu frumdraga eða frumhönnunar er gerð fyrsta kostnaðaráætlun. Forsendur þessarar fyrstu áætlunar eru: - Forsögn. - Frumteikningar. - Reynslutölur á grundvelli fermetra- og rúmmetra. Ovissa þessarar áætlunar er -25% til +35%. Á þessu stigi er leitað eftir samþykki borgarráðs á frumdrögum og áætlunarkostnaði. Hérna strax hefst hið eiginlega kostnaðareftirlit. Gæta þarf þess að húsið stækki ekki. Hugsanlegt er í vissum tilvikum að hönnuðir bæti við þarfirnar, nái í aðra starfs- menn hjá þeim stofnunum er málið varðar og þeir komi með ný sjónar- mið. Kostnaðaráætlun nr. 2 er gerð strax þegar 20-35% hönnunar er lokið. Hönnuðir eru beðnir um áætlun er byggist á leiðbeinandi magntölum verkþátta og byggingarhluta og einnig fyrstu verk- og efnislýsingu. Óvissa þessarar áætlunar er -15% til +25%. Síðan verður þessi kostnaðaráætlun nákvæmari eftir því sem hönnun miðar áfram. Á hönnunarfundum er fylgst náið með kostnaðar- framvindu með því að bera saman við upphaflega áætlun. Á þessu stigi hönnunar (þegar 20- 35% er lokið) kemur fyrir að hætt sé við verkefni vegna þess að kostnaður víkur verulega frá upp- haflegri kostnaðaráætlun er byggist á forsögn. Nefna má Kjarvalssafn og sýningarskála er byggj a átti vegna Heimssýningar í Sevilla á Spáni. (Sjá töflu yfir byggingar, sem lokið var á árunum 1989-1994-)- Þriðja kostnaðaráætlun liggur fyrir þegar útboðsgögn eru tilbúin. Fullnaðarhönnun er lokið. Almennt má segja að heppilegast er að fullhanna verk áður en fram- kvæmd hefst. HVERSVEGNA HAFA KOSTNAÐAR- ÁÆTLANIR BRUGÐIST VIÐ FRAM- KVÆMDIR HÉRÁLANDI HIN SÍÐUSTU ÁR? Margar ástæður koma upp í hugann þegar svona er spurt. 1. Byggingarnar breytast á hönnun artímanum eftir að fyrsta áætlun (frumáætlun) er gerð og er því síðasta áætlun, þegar hönnun er lokið, oft og tíðum í stærri og allt annars konar byggingu er byrjað var á . 2. Byrjað erábyggingu áðurenbúið eraðfullhanna. Þessiaðferðermjög óæskileg. Efþaðernauðsynlegtað 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.