Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Side 50

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Side 50
Hamraskóli við Dyrhamra. hanna og byggja á sama tíma skal ekki hefj a framkvæmdir fyrr en 3 5 % er lokið af hönnun og vera síðan með mjög virkt kostnaðareftirlit á hönnun og framkvæmd. 3. Kostnaðaráætlun er oft ekki nógu vel unnin. Gerð kostnaðar- áætlunar er margþætt og krefst mikillar þekkingar og reynslu í byggingum. Að mínu mati þarf tíu til fimmtán ára starfsreynslu til að vera góður og vel þjálfaður kostn- aðaráætlunarsérfræðingur. Til að bæta gerð kostnaðaráætlunar er æskilegt að blanda sjónarmiðum verktaka inn í hönnun og gerð áætlunar. 4. Kostnaðaráætlanir standast ekki YFIRLIT YFIR BYGGINGAR, SEM LOKIÐ ER Á ÁRUNUM 1989 -1991 Heiti fasteignar Hönnun hafln Upphaf framkvæmda Verklok Upphafleg kostnaðaráætlun 1) Raunkostnaður í millj. króna Mismunur % Borgarleikhús 1974 október 1975 október 1989 879 1,018 + 16% Skautasvell mars 1989 apríl 1990 febrúar 1991 150 167 + 11% Heilsugæsiustöð Hraunbergi júlí 1985 nóvember 1985 september 1989 108 114 + 6% Klettaborg og Heiðarborg júlí 1989 ágúst 1989 júní1990 110 100 -9% Gullborg ágúst1989 október 1989 júní 1990 60 61 + 2% Bflageymsla Bergstaðastræti maí 1988 febrúar 1989 nóvember 1989 81 82 + 1% Þjónustukjarni Aflagranda september 1987 mars 1988 desemberl989 102 104 + 2% Selásskóli III áfangi mars 1990 apríl 1990 júlf 1991 74 74 0% Grandaskóli III áfangi ágúst1989 mars 1990 ágúst1991 116 116 0% HamraskóB október 1989 júnfiyoo septcmbei 1991 319 -3% Vesturgata 7 júní 1986 janúar 1987 október 1989 516 583 + 13% Rannsóknarh. fisksjúkd. Keldum janúar 1991 mars 1991 nóvember 1991 106 105 -1% Sundlaug Árbæ seþtember 1989 aprfl.1991 áætluðíjan. 1994 424 2) • | ek" ? Kjarvalssafn október 1988 hætt við framkvæmd 273 3) Ibúðir aldraðra Lindargötu júnf1987 febrúar 1990 áætluð í des. 1993 1432 4) ? ? Sýningarskáli í SeviIIa janúar 1991 hætt við framkvæmd 219 5) 1) Kostnaðaráætlun f miUj. króna á medalverðlagi á framkvæmdatfma 2) Á verðlagi nóvember 1990 3) Á verðlagi mars 1989 4) Á verðlagi desember 1990 5) Á verðlagi maf 1991

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.