Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 50

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 50
Hamraskóli við Dyrhamra. hanna og byggja á sama tíma skal ekki hefj a framkvæmdir fyrr en 3 5 % er lokið af hönnun og vera síðan með mjög virkt kostnaðareftirlit á hönnun og framkvæmd. 3. Kostnaðaráætlun er oft ekki nógu vel unnin. Gerð kostnaðar- áætlunar er margþætt og krefst mikillar þekkingar og reynslu í byggingum. Að mínu mati þarf tíu til fimmtán ára starfsreynslu til að vera góður og vel þjálfaður kostn- aðaráætlunarsérfræðingur. Til að bæta gerð kostnaðaráætlunar er æskilegt að blanda sjónarmiðum verktaka inn í hönnun og gerð áætlunar. 4. Kostnaðaráætlanir standast ekki YFIRLIT YFIR BYGGINGAR, SEM LOKIÐ ER Á ÁRUNUM 1989 -1991 Heiti fasteignar Hönnun hafln Upphaf framkvæmda Verklok Upphafleg kostnaðaráætlun 1) Raunkostnaður í millj. króna Mismunur % Borgarleikhús 1974 október 1975 október 1989 879 1,018 + 16% Skautasvell mars 1989 apríl 1990 febrúar 1991 150 167 + 11% Heilsugæsiustöð Hraunbergi júlí 1985 nóvember 1985 september 1989 108 114 + 6% Klettaborg og Heiðarborg júlí 1989 ágúst 1989 júní1990 110 100 -9% Gullborg ágúst1989 október 1989 júní 1990 60 61 + 2% Bflageymsla Bergstaðastræti maí 1988 febrúar 1989 nóvember 1989 81 82 + 1% Þjónustukjarni Aflagranda september 1987 mars 1988 desemberl989 102 104 + 2% Selásskóli III áfangi mars 1990 apríl 1990 júlf 1991 74 74 0% Grandaskóli III áfangi ágúst1989 mars 1990 ágúst1991 116 116 0% HamraskóB október 1989 júnfiyoo septcmbei 1991 319 -3% Vesturgata 7 júní 1986 janúar 1987 október 1989 516 583 + 13% Rannsóknarh. fisksjúkd. Keldum janúar 1991 mars 1991 nóvember 1991 106 105 -1% Sundlaug Árbæ seþtember 1989 aprfl.1991 áætluðíjan. 1994 424 2) • | ek" ? Kjarvalssafn október 1988 hætt við framkvæmd 273 3) Ibúðir aldraðra Lindargötu júnf1987 febrúar 1990 áætluð í des. 1993 1432 4) ? ? Sýningarskáli í SeviIIa janúar 1991 hætt við framkvæmd 219 5) 1) Kostnaðaráætlun f miUj. króna á medalverðlagi á framkvæmdatfma 2) Á verðlagi nóvember 1990 3) Á verðlagi mars 1989 4) Á verðlagi desember 1990 5) Á verðlagi maf 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.