Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 69

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 69
b) Aukning rakastigs vegna agna sem valda rakamettun og þoku. c) Röskun vindátta vegna ýmissa hindrana. Það dregur aftur á móti úr loft- hreinsun þar sem vindsveipir aukast og ýmsar agnir þyrlast upp og auka á mengunina. Þetta heita, raka og mengaða loft stígur því upp í lofthjúpinn yfir þéttbýlum svæðum. FLOKKUN LANDSLAGS Mismunandilögunlandslags hefur ólík áhrif á sólarfar, vinda og úr- komu og þar með aðstæður til byggðar. Smáhæðóttlandslaggetur valdið staðbundnum vindi og aflíðandi eða hallandi landslag hefur mikil áhrif á sólfar eftir því í hvaða átt hlíðin snýr. Fjarða- og dalalandslag einkennist af dagfarsvindum og fjalllendi hefur mjög fjölbreytilegt veðurfar. Mikilvægt er að geta „lesið” lands- lagið og séð fyrir áhrif veðurs og þeirra breytinga sem maðurinn hyggst gera á umhverfi sínu t.d. með því að reisa byggingar. Mikilvægt er að taka tillit til mis- munandi veðurskilyrða eftir TUAt-T --------^ Vc.ute.Vjt landslagsgerðum við staðsetningu íbúðarhverfa. VINNUAÐFERÐIR Þegar athuga skal áhrif vinda, slagregns eða snjóalaga þarf oft að gera tilraun með líkan af stað- háttum, annaðhvortívindgöngum eðameðviftuog grjónum. Athugun í viftu gefur góðar upplýsingar varðandi húsagerð með tilliti til vinds, skjólhliða, skaflamyndunar eða auðra svæða. Þannig er t.d. hægt að mynda skjól gegn ríkjandi vindum. Einnig má draga úr sterkustu og algengustu vindáttinni við gangstíga eða innganga í hús. Draga má úr slitskaða á byggingum og koma í veg fyrir snj óskafla framan við dyr og glugga. Slík athugun getur verið mikilvæg bæði á snjóléttum svæðum vinda- og úr- komusömum og þar sem skaf- renningur er algengur og skafla- myndun veldur vandræðum. Einnig voru gerðar vindhraða- mælingar og athugaðir sveipir kringum byggingar með sérstöku tæki. Gerðar voru æfingar með flokkun landslags og unnin vatna- skila- og loftslagskort, skuggakort og kort sem sýndu afstöðu sólar. Hvað gerist ef við bætum við mannvirkjum? Vindafar í Hveragerði. HVERAGERÐI Hveragerði stendur innarlega í U- dal. Viðgerðum veðurfarsathugun vegna endurskoðunaraðalskipulags og leituðum að hentugu svæði meðtilliti til veðurfars fyrir fram- tíðarbyggð. A lokastigi verksins settum við fram hugmynd um húsagerð og skjólbeltanotkun sem gera ætti svæðið vestan núverandi byggðar og sunnan Hamars enn byggilegra. Ef ekkert í umhverfinu skyggir á er sólarhæð á jafndægrum 26° í 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.