Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 76

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 76
Búdapest. Séð frá Búda yfir á Pest. spurnum svarað. Ingimundur Sveinsson þakkaði fyrir hönd hópsins á skínandi þýsku og sagði nokkuð frá okkar háttum í Reykjavík. Skipst var á gjöfum og fengum við ýmis gögn um skipulags- og menningarmál í Vín. Eftir hádegi var stigið upp í hóp- ferðabifreið og ekið í úthverfi borgarinnar þar sem skoðuð voru nokkur dæmi um nýja íbúðabyggð. Alls staðar var lögð rík áhersla á vandað og mannlegt umhverfi. I einu hverfinu hafði verið sóttst eftir fjölbreytileika í húsformum, sem náðst hafði fram með því að ráða fleiri en einn arkitekt til lausnar á hverri þyrpingu fyrir sig. Utivistar- svæði voru rífleg, snyrtilega útfærð með gróðri ásamt leiksvæðum fyrir ung börn. Bílastæði voru að mestu leyti sameiginleg neðanjarðar, auk nokkurra innbyggðra bílskúra. Lítið var um stæði ofanjarðar. Um kvöldið fór hópurinn í Ríkis- óperuna, sem er hin fegursta bygg- ing, og naut þess að sjá og heyra óperuna La Bohéme eftir Giacomo Puccini. La Bohéme var frumflutt í Torino 1896 undir stjórn Toscan- inis. Operuhúsið var vígt 25. maí 1869 en gereyðilagt í seinni heims- styrjöldinni. Húsið varsíðanendur- byggt og endurvígt 1955. MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER VÍN Dagurinn hófst með því að haldið var til fundar við dr. Schober forstjóra, „Wiener Bodenbereit- stellungs- und Stadterneuerungs- fonds”, þar sem okkur var kynnt hvernig staðið er að endurupp- byggingu gamalla húsa í borginni af hálfu einstaklinga og bygginga- verktaka með aðstoð og undir umsj á stofnunar hans. Ekki varð okkur fullkomlega ljóst hvernig stofnun hans var rekin en um var að ræða ráðgjöf og fjármögnun á endur- nýjunarverkefnum í gömlum hverfum, sérstaklega við að gera gömlu hverfin íbúðarhæf miðað við nútímakröfur. Fram kom að enn eru til hverfi í Vín þar sem 40% íbúða þurfa að notast við útikamra. Ef leigjendur standa að viðgerðum eða endurgerð íbúða hindra þeir að eigandi fái leyfi til hækkunar leigu. En standi eigendur að endurgerð geta þeir hækkað leigu í hlutfalli við kostnað. Stofnun dr. Schober aðstoðar við miðlun þessara mála og er ráðgj afiog að hluta til verktaki og stjórnandi, að okkur skildist. Síðan voru skoðuð nokkur dæmi og rætt við byggingaverktaka á bygg- ingarstað. A leiðinni bar ýmislegt áhugavert fyrir augu, svo sem vel útfærð umferðarmerki og athyglis- verðar einfaldar útfærslur á götuþrengingum. Frágangur yfir- borðs gatna og gangstétta var til fyrirmyndar. Athyglisvert var að sjá 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.