Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 78

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 78
bílastæðamál í miðhluta borgar- innar. Einnig liggja fyrir ótrúleg verkefni við endurbyggingu og lagfæringu húsa. Við höfðum orðið illþyrmilega vör við mengun í mið- borginni strax við komuna kvöldið áður. Um eftirmiðdaginn var ekið um borgina og skoðuð torg, útivistar- svæði og ríkulega skreyttar bygg- ingar sem eru margar í niðurníðslu. U m kvöldið fór hópurinn yfir í Búda í Mathias Kirche þar sem hlustað var á orgeltónleika frægrar ungrar stúlku, Csilla Alföldy að nafni. Búdapest á sér sögu sem bær við Dóná, allt frá því að Rómverjar reistu þarnaá fimmtu öld nýlendu- byggð sem um 1200 var lögð í auðn af Mongólum. Flj ótlega fór að rísa aftur bær í Búda hlíðunum og annar bær með allt öðrum svip og skipulagi á sléttunni hinum megin Dónár. Arið 1849 var fyrsta brúin byggð og borgin fékk nafnið Búdapest. Borgin blómstraði á tímabili austur- ísk-ungverska keisaradæmisins og 1869 - 1913 fjórfaldaðist íbúatalan frá um 280.000 í 1,2 milljónir íbúa. Búda byggðist upp í barokkstíl en Pestsvæðið í „Parísarstíl” með breiðstræti, trjágöng og prakthús í sterkum þjóðernisanda. Minnir þetta nokkuð á finnska þjóðernis- skeiðið þar sem húsagerðarlistin varð hluti af sjálfstæðisvitund kúgaðrar þjóðar. Eftir síðari heimsstyrjöldina gekk rússneska milljónaáætlunin yfir borgina. Endalaus íbúðahverfi með 10,15 og 20 hæða blokkum í röðum eins og herfylki standa sem níðstöng þess stjórnkerfis sem lagðist eins og „dauðakrumla yfir borgina”, eins og skipulagsstjórinn orðaði það. Gamli bæjarhlutinn í Búda hefur verið vandlega endurbættur og nú er í gangi áætlun um lagfæringar og endurbætur á eldri hluta Pest og nýbyggingar eru víða að rísa, s.s. stór hótel o.fl. A hótel Erzzébet hittum við Einar B. Pálsson prófessor og frú sem Karlovy Vary (Karlsbad). Skondinn rammi um heitar lindir. ætluðu að dvelja nokkrar vikur til að njóta þessarar fögru borgar og kynna sér sögu hennar. Dvölin í Búdapest var of stutt til að mynda sér nokkra heildarmynd af borginni en víst er að flesta mun dreyma um að fá að koma þarna aftur. Búdapesterstemmningsborg! LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER BRATISLAVA - PRAG Lagt var af stað um kl. 9.00 frá Búdapest og var nú förinni heitið til Bratislava í Tékkóslóvakíu, en áður en Búdapest var yfirgefin var kastali borgarinnar skoðaður. I Bratislava tók á móti okkur leiðsögumaður sem sýndi okkur miðhluta borgarinnar sem var í nokkurri niðurníðslu, en var verið að gera upp smám saman af mikilli natni. Eiga þeir aerið verkefni fyrir höndum. Bratislava er höfuðborg Slóvakíu, mikil iðnaðarborg, t.d. vopna- iðnaður, og áfangastaður flutninga um Dóná. Síðanvarferðinnihaldið áfram til Prag, þar sem hópurinn átt i eftir að dvelj a næstu þrj ár nætur. Þangað var komið um kvöld- 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.