Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Qupperneq 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Qupperneq 39
1. tbl. 99. árg. 2023 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 39 Útskrift úr starfsnámi Hátíðarathöfn þann 20. janúar 2023 Útskrift úr starfsnámi til sérfræðingsréttinda í hjúkrun og ljósmóðurfræðum á Landspítala KATRÍN BLÖNDAL sérfræðingur í hjúkrun og kennslustjóri starfsnáms til sérfræðiréttinda í hjúkrun og ljósmóðurfræðum Höfundur Föstudaginn 20. janúar síðastliðinn var haldin fjölmenn útskriftarathöfn í Hringsal þar sem útskrifaðir voru fjórir hjúkrunarfræðingar og ein ljósmóðir úr starfsnámi til sérfræðingsréttinda í hjúkrun og ljósmóðurfræðum. Námið, sem er tveggja ára starfsnám, er á vegum menntadeildar og framkvæmdastjóra hjúkrunar á Landspítala. Markmið þess er að hjúkrunarfræðingar og ljósmæður fái tækifæri til að þróa sérfræðiþekkingu á ákveðnu fræðasviði sem nýtist skjólstæðingum Landspítala og þjálfun í fimm meginhlutverkum sérfræðinga í hjúkrun/ ljósmóðurfræðum sem eru: • Klínískt starf • Kennsla og fræðsla • Ráðgjöf • Rannsóknir, gæða- og þróunarstörf • Fagleg þróun Alls hafa 50 hjúkrunarfræðingar og ljósmæður útskrifast úr starfsnáminu og bættust fimm við þann hóp núna, en þess má geta að 15 nemendur eru nú í náminu. Útskriftarhópurinn Halla Ósk Halldórsdóttir ljósmóðir. Halla Ósk vinnur á fæðingarvakt kvenna og barnaþjónustu og hefur sérhæft sig í fæðingarhjálp með áherslu á bráðaæfingar og úrlestur fósturhjartsláttar. Helga Ýr Erlingsdóttir hjúkrunarfræðingur. Helga Ýr vinnur á hjartadeild 14EG og göngudeild hjartsláttartruflana og hefur sérhæft sig í hjúkrun sjúklinga með gáttatif. Katrín Edda Snjólaugsdóttir hjúkrunar- fræðingur. Katrín Edda vinnur í líknar- ráðgjafarteymi Landspítala. Hennar sérhæfing er líknarmeðferð en einnig hefur hún skoðað sérstaklega áhrif virðingar á andlega líðan sjúklinga. Snædís Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. Snædís vinnur á göngudeild taugasjúkdóma þar sem sérsvið hennar er Parkinsonsveiki og skyldir sjúkdómar. Vigdís Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur. Vigdís vinnur á sáramiðstöð og er sérsvið hennar sérhæfð sárameðferð en hún hefur lagt sérstaka áherslu á hjúkrun sjúklinga með brunasár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.