Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Síða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Síða 50
50 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 99. árg. 2023 Gjörgæsluhjúkrun MS-nám við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands Gjörgæsluhjúkrun hefur verið kennd á Íslandi sem viðbótar- eða diplómanám í þrjátíu ár. Námið hefur ekki staðið reglulega til boða heldur hefur það ráðist af eftirspurn starfandi hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeildum landsins sem eru fjórar talsins; gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi, gjörgæsludeild Landspítala Hringbraut, gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri og nýburagjörgæsludeild Landspítala. Gjörgæsluhjúkrun Ókostir við nám sem haldið er stöku sinnum er að skipulag og innihald námsins getur verið ólíkt á hverjum tíma og mikil undirbúningvinna námsins fer í súginn. Í kjölfar skipulagningar diplómanáms, í gjörgæsluhjúkrun við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands veturinn 2016-2017, ákvað námsnefnd gjörgæslunámsins að kominn væri tími á framhaldsnám í gjörgæsluhjúkrun sem væri reglulega í boði. Jafnframt var ákveðið að framhaldsnám í gjörgæsluhjúkrun snéri að nýburum, börnum og fullorðnum sem hafði gefist vel í diplómanáminu veturinn 2016-2017. Námsnefndin hóf þá að skipuleggja MS-nám við Hjúkrunar- og Umsjón: Rannveig J. Jónasdóttir ljósmóðurfræðideild HÍ með það að markmiði að hjúkrunarfræðingar hefðu tækifæri á að nýta tíma sinn í framhaldsnáminu sem best og um leið að dýpka innihald framhaldsnáms í gjörgæsluhjúkrun. Er hægt að greiða hjúkrunarfræðingum laun fyrir að vera í meistaranámi í gjörgæsluhjúkrun? Snemma í þróun MS-náms í gjörgæsluhjúkrun ákvað námsnefndin að athuga möguleika á klínísku starfsnámi í gjörgæsluhjúkrun á gjörgæsludeildum Landspítala samhliða bóklegum fögum. Þannig væri hjúkrunarfræðingum greidd laun fyrir að vera í MS-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.