Heilbrigt líf - 01.12.1949, Page 78

Heilbrigt líf - 01.12.1949, Page 78
kæmi í ljós. Fyrir skömmu tóku nokkrir vísindamenn frá Columbíaháskólanum sér ferð á hendur norður til Alaska. Fundu þeir afskekkta Eskimóabyggð, þar sem mjög lítið var um tannátu. Allmörg börn, með sérlega góðar tennur, voru valin úr hópnum og þeim gefin sætindi eins og þau gátu torgað, auk síns venjulega óbrotna fæðis. Eftir 6 vikur höfðu 75% af börnunum fengið tannátu. Tóku þá læknarnir saman föggur sínar og skildu börnin eftir með tannátuna og endurminninguna um sætindin. Þetta var nú óneitanlega dálítið grár leikur, en sú er bót í máli, að margt má af þessu læra. Mörg börn hafa nú svo mikil auraráð, að þau geta gengið í verzlanir og keypt sér kökur og sætindi. Þetta maula þau svo milli máltíða og hafa svo oft og tíðum ekki lyst á hollum og kjarngóðum mat, sem kann að vera borinn á borð fyrir þau, svo að bæði heilsan og tennurnar bíða tjón. Nýlega kom það á daginn, að meira var urn tannátu meðal kaupstaðar- en sveitabarna. Ef til vill er fæði á sveitaheimilum betra að einhverju leyti, en sennilegt þykir mér, að ástæðan sé fremur sú, að kaupstaðabörn eiga hægara með að ná í sætindi. Hins vegar bendir margt til, að ávextir, kál og grænmeti séu holl fyrir tennurnar. Hefur því verið reynt að athuga áhrif blaðgrænunnar á tennurnar með því að bæta henni í tannáburð. Telja sum- ir tannlæknar, að slíkt tann„krem“ hafi dugað vel og dreg- ið verulega úr gróðri sýrugerla í munni þeirra, sem not- uðu það kostgæfilega. Rannsóknir þær, sem gerðar hafa verið hér að lútandi, munu þó tæplega svo víðtækar, að óyggjandi sé um árangurinn. Reynsla sumra stríðsþjóðanna bendir til, að talsvert dragi úr tannátu, ef lítið er um sykur og fínt mjölmeti og það jafnvel, þó að fólkið búi við þröngan kost. Norski tannlæknirinn Toverud rannsakaði árið 1939 börn á aldr- inum 2i/o—3 ára og fann að meðaltali 5,6 tannátuholur 76 Heilbrigt líf'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.