Heilbrigt líf - 01.12.1949, Page 102

Heilbrigt líf - 01.12.1949, Page 102
dæmis það, að langflestir leita ekki læknis með smáskeinu, skurð eða bruna, fyrr en farið er að grafa í sárinu eða sog- æðabólga hefur myndazt út frá því. Fólki finnst óviðeig- andi að ónáða lækni sinn út af slíkum smámunum, eins og það kemst að orði, en aðgætir ekki, að það ónáðar sjálft sig og lækninn ennþá meira með drættinum og veldur auk þess óþarfa kostnaði. Ekki er það heldui- einleikið, hversu oft sjúkrahúslæknar fá til meðferðar löngu sprungna botnlanga og það hér í sjálfum höfuðstaðnum, svo að fá dæmi séu til færð. Hvergi gætir þó dómgreindarleysis sjúklinga eins átak- anlega og þegar um krabbamein er að ræða. Það er almenn reynsla í öllum löndum, að sjúklingar, sem haldnir eru jafnskæðum sjúkdómi, leita sjaldnast læknis fyrr en eftir dúk og disk. En stundum eru lækn- arnir hinir seku. Þeir átta sig ekki ævinlega á því, að um krabbamein á byrjunarstigi sé að ræða — svo lymskulega fer það oft og einatt af stað. Hitt er svo jafnraunalegt, að allmargt fólk þjáist árum saman af kveljandi krabbameins- hræðslu, en þeir hinir sömu þurfa venjulega ekkert að óttast. Krabbameinsfélög eru nú starfrækt um heim allan í þeirri von, að unnt sé að leiðbeina fólki aö gagni, þ. e. a. s. til þess að stuðla að því, að þeir, sem eru að sýkjast af krabbameini, leiti sér lækninga í tæka tíð, því að enn er það svo, að eina ráðið, sem menn þekkja gegn krabba- meini, er það, að unnt sé að koma lækningu við, áður en sjúkdómurinn er kominn á of hátt stig. Aðalorsök þess, hversu seint sjúklingar þessir leita lækn- is, mun vera sú, að þeir vara sig ekki á því eða réttara sagt vita ekki, að jafnalvarlegur sjúkdómur veldur oftast nær mjög vægum og óljósum einkennum í byrjun. Algengt er t. d. að heyra sjúklinga þessa segja við lækni sinn, að þeir séu vissir um, að það, sem að þeim gangi, 100 Heilbrigt lif
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.