Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 12
íþróttafél. Þór í Vestraannaeyjum í tilefni 40 ára afmælis þess 20.
okt. 1953.
Skíðafél. Reykjavíkur í tilefni 40 ára afmælis þess 26. febr. 1954.
Knattspyrnufél. Reykjavíkur í tilefni 55 ára afmælis þess i. marz
1954.
ÍBR í tilefni 10 ára afmælis þess 3,1. ágúst 1954.
Knattspyrnufél. Akraness i tilefni 30 ára afmælis jress 9. marz 1954.
UMF Afturelding, Mosfellssveit, í tilefni 45 ára afnnelis jress II. apríl
1954.
Glímufélagið Armann í tilefni 65 ára afmælis 15. des. 1953.
Sænska fimleikasambandið í tilefni 50 ára afmælis Jress.
Golfklúbbur Reykjavíkur í tilefni 20 ára afmælis hans 14. des. 1954.
Fimleikafél. Hafnarfjarðar í tilefni 25 ára afmælis þess 15. okt. 1954.
UMFK, Kcflavík, í tilefni 25 ára afmælis þess 29. sept. 1954.
Danska badmintonsamb. í tilefni 25 ára afmælis jress.
F'imleikasarob. Noregs i tilefni fim.leikamótsins í Halden 3.-8. júlí.
Bjarni Asgeirsson, sendiherra, í tilefni góðrar fyrirgreiðslu íþrótta-
tnanna.
Edward Vde, forstjóri, Taarbæk, Danmörku.
Axel Lundqvist, framkvæmdastjóri Danska íþróttasambandsins.
Sænska ríkisíþróttasambandinu var gefinn fálki úr brenndum leir í
tilefni 50 ára afmælis þess í nóv. 1953.
ÞA var Oslo Turnforening gefinn fálki úr brenndum leir í tilefni
100 ára afmælis jiess félags 13. apríl 1955.
íþróttablaðið
Vegna fjárhagslegra örðugleika var ekki hiegt að gefa út íþrótta-
blaðið árið 1953, og hófst ekki útgáfa þess að nýju fyrr en í desember
1954, en jrá var gefið út eitt tölublað í sama broti og íjrróttablaðið var
í áður, á meðan það var mánaðarblað. Þorsteinn Einarsson og Her-
mann Guðmundsson sáu um útgáfu þessa blaðs.
A aðalfundi ÍJiróttablaðsins h.f., cr haldinn var 19. marz 1954, voru
þessir kjörnir í stjórn þess:
Þorsteinn Einarsson, form.
Guðjón Einarsson, varaform.
Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri.
Jens Guðbjörnsson, meðstjórnandi.
10