Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 204
l'étur Rögnvaldsson, KR, 1:23,8 mín.; 3. Ottó Tynes, KR, 1:24,5 mín.
(drengjamet).
Sundmeistaramót Reykjavíkur
var haldið í Sundhöll Reykjavikur 8. des. Þátttaka 1 mótinu var fremur
lítil, en það stafaði mikið af því, að sundmenn komust ekki að Sundhöll-
inni til æfinga fyrr en í seinna lagi. Á mótinu kepptu nokkrir utanbæjar-
menn sem gestir. Eitt ísl.met var sett á mótinu. Helztu úrslit urðu þessi:
400 m. skriðsund karla: Rvíkurm.: Helgi Sigurðsson, ,E, 5:09,5 mín. —
100 m. skriösund kvenna: Rvíkurm.: Helga Haraldsdóttir, KR, 1:14,0 mín-
(ísl.met); 2. Inga Árnadóttir, KFK, 1:16,3 mín. Fyrra ísl.metið á þessari
vegalengd, 1:15,3, átti Kolbrún Ólafsdóttir, Á, sett 1948. — 100 m. baksund
liarla: Rvíkurm.: Rúnar Hjartarson, Á, 1:21,7 mín.; 2. Örn Ingólfsson, ÍR>
1:21,8 mín. —- 200 m. bringusund karla: Rvlkurm.: Torfi Tómasson, Æ,
3:00,4 mín.; 2. Ólafur Guðmundsson, Á, 3:03,3 mín. — 100 m. skriðsund
karla: Rvikurm.: Pétur Kristjánsson, Á, 1:02,8 mín. — 200 m. bringusund
hvenna: Rvikurm.: Helga Haraldsdóttir, KR, 3:24,0 mín.; 2. Vilborg Guð-
leifsdóttir, KFK, 3:19,1 mín.
Að lokum fór fram úrslitaleikurinn í Sundknattleiksmeistaramóti Rvik-
ur (sjá á öðrum stað í bókinni). Til úrslita kepptu Ármann og KR. Leikn-
um lauk með sigri Ármanns 7:2, og urðu þeir nú Rvíkurmeistarar í 12.
sinn.
Innanfélagsmót
í sundi var lialdið af Ármanni og KR í Sundhöll Reykjavíkur sunnudag-
inn 20. des. Eitt ísl.met og eitt drengjainet var sett á mótinu. Helztu úrslit
iu ðu þessi:
100 m. bringusund kaxla: 1, I’ovstcinn Löve, ÍS, 1:20,4 mín.; 2. Ólafur
Guðmundsson, Á, 1:24,1 mín. (drcngjamet); 3. Ottó Tynes, KR, 1:24,2 min.
— 200 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 3:03,7 mín. (ísl -
met). Eldra metið, 3:21,0 mín., átti Kolbrún Ólafsdóttir, Á, sett 1948. —
50 m. bringusund drengja: 1. Ólafur Guðmundsson, Á, 38,0 sck. — 50 m-
skriðsund drengja: 1. Einar Guðmundsson, ÍR, 30,8 sek. — 50 m. bringu-
sand telpna: 1. Kristín Þorsteinsdóttir, Á, 45,5 sek. — 50 ni. skriðsund
karla: 1. Gylfi Guðmundsson, ÍR, 28,4 sek. — 50 m. baksund drengja: 1-
Örn Ingólfsson, ÍR, 38,1 sek. — 5\50 m. þrisund karia: 1. Ármann 1:43,4
mín.; 2. ÍR 1:47,8 mín.