Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 79
ni. — Stangarstökk: 1. Brynjar Jensson, Snæf., 2,63 m.; 2.'Sveinbj. Sveins-
son, Viking, 2,63 m.; 3. Sigurður Helgason, Snæf., 2,30 m. — Kúluvarp:
1. Ágúst Ásgrímsson, ÍM, 13,20 m.; 2. Jónatan Sveinsson, Víking, 12,60 m.;
3. Sigurður Helgason, Snæf., 11,85 m. — Kringlukast: 1. Sigurður Helgason,
Sn.æf., 34,55 m.; 2. Ágúst Ásgrímsson, ÍM, 33,56 m.; 3. Jón Pétursson, Snæf.,
30,90.m. — Spjótkast: 1. Jónatan Svéinsson, V, 42,63 m.; 2. Einar Kristjáns-
son, St., 38,02 m.; 3. Sveinbj. Sveinsson, V, 37,34 m. — 80 m. hlaup kvenna:
1- Guðrún Hallsdóttir, E, 12,0 sek.; 2. Lovísa Sigurðardóttir, Snæf., 12,6
sek.: 3. Sigrún Símonsen, Snæf., 13,2 sek. — Langstökk kvenna: 1. Lovísa
Sigurðardóttir, Snæf., 3,89 m.; 2. Guðrún Hallsdóttir, E, 3,87 m.; 3. Sigrún
Sitnonsen, Snæf., 3,63 m.— Hástökk kvenna: 1. Lovísa Sigurðard., Snæf.,
1.23 m.; 2. Arndís Jónasdóttir, Br„ 1,21 m.; 3. Svala ívarsdóttir, Snæf., 1,18
ui — 4yl00 m. boðhlaup kvenna: 1. A-sveit Eldb. 64,0 sek.; 2. A-sveit
Snæf. 65,0 sek.; 3. B-sveit Snæf. 69,0 sek.
HÉRAÐSMÓT UMS. BORGARFJARBAR: Hið árlega héraðsmót Ums.
Borgarfjarðar fór fram að Ferjukotsbökkum 25.-26. júlí. Umf. íslending-
ur vann mótið með 71 stigi, en næst varð Umf. Reykdæla, hlaut 59 stig.
Hislit urðu þessi:
100 m.hlaup: 1. Garðar Jóþannesson, Akran., 11,0 sek.; 2. IngvarIngólfs-
s°n, ísl., 11,3 sek.; 3. Sveinn Þórðarson, Reykd., 11,4 sek. (Meðvindurvarof
sterkur.) — 400 m. hlaup: 1. Karl Hjaltalín, Vísi, 57,8 sek.; 2. Sveinbjörn
Beinteinsson, V, 58,0 sek.; 3. Einar Kr. Jónsson, ísl., 58,3 sek. — 1500 m.
hlaup: 1. Einar Kr. Jónsson, ísl., 4:57,4 mín.; 2. Þórhallur Þórarinsson, ísl.,
4:59,0 mín.; 3. Eyjólfur Sigurjónsson, R, 5:02,2 mín. — Langstökk: 1. Ásgeir
Guðmundsson, ísl., 6,44 m.; 2. Jón Blöndal, R, 6,35 m.; 3. Sveinn Þórðar-
s°n, R, 5,88 m. (Meðvindur.) — Stangarstökk: 1. Ásgeir Guðmundsson, ísl.,
3,38 m. — 3000 m. hlaup: 1. Einar Kr. Jónsson, ísl., 10:23,4 mín.; 2. Svein-
Björn Beinteinsson, V, 10:30,4 mín.; 3. Erlingur Jóhannesson, Brúin,
10:35,2 mín, — 4x100 m. hlaup: 1. Akurnesingar o. fl. 47,0 sek.; 2. B-sveit
íslendings 48,5 sek.; 3. B-sveit Reykdæla 49,9 sek.
Kvennakeppni: 80 m. hlaup: 1. Guðrún Sigurðardóttir, V, 11,4 sek.; 2.
Hlöf Sigursteinsdóttir, R, 11,7 sek.; 3. Sigrún Sigurðardóttir, V, 11,8 sek. —
Langstökk: 1. Margrét Sigvaldadóttir, ísl., 4,16 m.; 2. Sólveig Stefánsdóttir,
ísl., 4,11 m. — Hástökk: 1. Edda Magnúsdóttir, R, 1,25 m.; 2. Margrét Sig-
''aldadóttir, ísl., 1,20 m.; 3. Sigrún Þórisdóttir, R, 1,15 m. — Kúluvarp: 1.
Edda Magnúsdóttir, R, 8,26 m.; 2. Guðný Halldórsdóttir, Dagrenning, 7,65
«•; 3. Margrét Sigvaldadóttir, ísl., 7,53 m. — Kringlukast: 1. Edda Magnús-
77