Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 80
dóttir, R, 20,96 m.; 2. Margrét Sigvaldadóttir, fsl„ 20,17 m.; 3. Sigrún Þóris-
dóttir, R, 17,67 m.
HÉRAÐSMÓT DALAMANNA var haldið við Sælingsdalslaug í
Hvammssveit um helgina 25. og 26. júlí. Fór sundkeppnin fram á laugar-
daginn, cn frjálsíþróttamótið á sunnudaginn. Formaður Ums. Dalamanna,
Þórður Eyjólfsson, bóndi á Goddastöðum i Laxárdal, stjórnaði mótinti.
Dómarar voru Jens Guðmundsson kennari, Reykhólum, Kristján Bene-
diktsson kennari frá Stóra-Múla og Haukur Guðbjartsson, Miklagarði,
Saurbæ. Veður var gott, og fór mótið hið bezta fram.
Umf. Unnur Djúpúðga í Hvammssveit vann rnótið með 83 stigum og
verðlaunaskjöld UMSD, sem er farandgripur (stig fyrir sund meðtalin),
Umf. Stjarnan, Saurbæ, fékk 57,5 stig, Umf. Dögun, Fellsströnd, 29, Umf.
Ólafur Pá, Laxárdal, hlaut 16 stig, Umf. Æskan, Miðdölum, 15,5 og Umf.
Von, Klofningshreppi, 2 stig. Af einstaklingum var stigahæstur Sigurður
Þórólfsson, Stj., 20 stig.
Helztu úrslit í einstökum greinum frjálsíþrótta voru þessi: 100 m. hlaup:
1. Sigurður Þórólfsson, Stj., 11,8 sek.; 2. Baldur Friðfinnsson, Æ, 13,1 sek.;
3. Davíð Stefánsson, Stj., 13,1 sek. — 80 m. hl. drengja: 1. Hörður Haralds-
son, Æ, 10,7 sek.; 2. Þorleifur Finnsson, Stj., 11,1 sek.; 3. Steinar Guð-
mundsson, Æ, 11,5 sek. — 60 m. hl. drengja, 14 ára og yngri: 1. Gunnar Sig-
urðsson, D, 8,1 sek.; 2. Sturlaugur Eyjólfsson, Stj., 9,6 sek. — 80 m. hl.
kvenna: 1. Selma Hallgrímsdóttir, D, 11,6 sek. — Langstökk: 1. Sigurður
Þórólfsson, Stj., 5,71 m.; 2. Bragi Húnfjörð, D, 5,45 m.; 3. Einar Jónsson,
Unn., 5,06 m. — Hástökk: 1. Jakob Jakobsson, Stj., 1,50 m.; 2. Sigvaldi
Guðmundsson, Æ, 1,50 m.; 3. Gunnar Sigurðsson, D, 1,45 m. — Þrístökk: L
Sigurðtir Þórólfsson, Stj., 11,32 m.; 2. Einar Jónsson, Unn., 10,53 m.; 3.
Jóhann Pétursson, D, 10,48 m. — Kringlukast: 1. Þorleifur Finnsson, Stj.,
29,74 m.; 2. Jóhann Pétursson, D, 26,30 m.; 3. Jósep Jónasson, Æ, 26,10 m.
- Kúluvarp: 1. Sigurður Þórólfsson, Stj., 10,85 m.; 2. Jóhann Pétursson, D,
9,59 m.; 3. Þorleifur Finnsson, Stj., 8,95 m. — Spjótkast: 1. Þorleifur F'inns-
son, Stj., 35,20 m.; 2. Sigurður Þórólfsson, Stj., 34,18 m.; 3. Bragi Húnfjörð,
I), 33,51 m. — 2000 m. hlaup drengja: 1. Jóhann Ágústsson, Unn., 8:25,4
mín.; 2. Guðmundur Hjartarson, Stj., 8:26,0 min.; 3. Ástvaldur Elísson,
Unn., 8:31,0 mín. — 1000 m. hlaup: 1. Davíð Stefánsson, Stj., 12:07,8 mín.;
2. Stefán Eyjólfsson, Stj., 13:35,0 mín.; 3. Hreinn Guðbjartsson, Stj., 13:40,0
mín.
78