Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 69
mundsson, Hr., 1,60 m.; 3. Gestur Jónsson, Gn., 1,55 ni. — Langstökk: 1.
Magnús Gunnlaugsson, Hr„ 6,30 m.; 2. Gestur Guðmundsson, Gn„ 5,86
m.; 3. Karl Gunnlaugsson, Hr„ 5,61 m. — Þrístökk: 1. Jóhannes Sigmunds-
son, Hr„ 12,67 m.; 2. Sverrir Andrésson, Gn„ 12,47 m.; 3. Eiríkur Steindórs-
son, Hr„ 12,38 m. — Kúluvarp: 1. Emil Gunnlaugsson, Hr„ 12,47 m.; 2.
Sigurður Gunnlaugsson, Hr., 12,36 m.; 3. Gestur Jónsson, Gn„ 11,69 m.
KEPPNI UMF. VÖKIT OG UMF. SAMHYGÐAR: Hin árlega keppni
L'mf. Vöku í Villingaholtshreppi og Umf. Samhygðar fór fram sunnudag-
'nn 19. júlí. Umf. Samhygð vann keppnina, hlaut 29 stig, en Umf. Vaka
fékk 25 stig. Stighæstur einstaklingur var Gísli Guðmundsson, V, hlaut 13
•stig, en næstur Hergeir Kristgeirsson, S, með 11 stig. I einstökum greinum
urðu úrslit þessi:
100 m. hlaup: l.Hergeir Kristgeirsson, S, 12,1 sek. — 800 m.hlaup: l.Sig-
mundur Ámundason, V, 2:19,5 mín. — Langstökk: 1. Gísli Guðmundsson,
Ú 5,73 m. — Hástökk: l.Gísli Guðmundsson, V, 1,71 m, — Þristökk: l.Árni
Erlingsson, S, 12,47 m. — Kúluvarp: 1. Gísli Guðmundsson, V, 12,00 m. —
Kringlukast: 1. Eysteinn Þorvaldsson, V, 32,73 m.; 2. Hafsteinn Þorvalds-
son, V, 32,72 m. — Spjótkast: 1. Sigurjón Erlingsson, S, 43,43 m.
ÍÞRÓT'I'AMÓT AF) ÁLFASKEIBI: Hin árlega útisamkoma að Álfa-
skeiði var haldin sunnudaginn 26. júlí. Halldór Kiljan Laxness rithöfund-
ur flutti ræðu, Lárus Pálsson leikari las upp, og Karlakór Reykjavíkur
söng. Þá fór fram keppni milli Umf. Hrunamanna og Umf. Selfoss. Úrslit
urðu þessi:
Hástökk: 1. Jóliannes Sigmundsson, Hr„ 1,75 m.; Magnús Gtinnlaugsson,
ffi„ Kolbeinn Kristinsson, S, og Ingólfur Bárðarson, S, stukku allir 1,70 m.
~ Stangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, S, 3,50 m.; 2. Jóhannes Sigmunds-
s°n, Hr„ 3,40 m.; 3. Þórður Þórðarson, Hr„ 3,20 m.; 4. Einar Frímannsson,
3,10 m. — Langstökk: 1. Einar Frímannsson, S, 6,58 m. (halli); 2. Magnús
Sveinsson, S, 6,42 m.; 3. Magnús Gunnlaugsson, Hr„ 6,27 m.; 4. Jóhannes
s'gmundsson, Hr„ 6,07 m. — 1500 m. hlaup: 1. Eiríkur Þorgeirsson, Hr„
4:48,6 mín.; 2. Hafsteinn Sveinsson, S, 4:49,2 mín.; 3. Sigurbjörn Jóhanns-
s°n, S, 4:52,0 mín.; 4. Eiríkur Steindórsson, Hr„ 4:58,6 mín.
INNANFÉLAGSMÓT UMF. KEFLAVÍKUR: Ungmennafélag Keflavík-
ur hélt nokkur innanfélagsmót á sumrinu, og skal hér drepið á eitt, sem
feam fór 9. ágúst og var sérlega vel heppnað. Voru sett tvö Suðurnesjamet,
67