Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 49
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar sigraði í 2. fl., hlaut 33 stig, Samvinnuskólinn
1 / og Menntaskólinn 11. — Menntaskólinn varð hlutskarpastur í 3. fl.,
hlaut hann 19 stig, Gagnfræðaskólinn við Hringbraut 15 og Kennaraskól-
inn 12. — Samvinnuskólinn hlaut öll stigin í kvennaflokki, 30 stig. —
Heildarúrslit urðu þau, að Samvinnuskólinn hlaut 63 stig, Menntaskólinn
"i2, Gagnfræðaskóli Vesturbæjar 'M. Kennaraskólinn 29, Háskólinn 21 og
Gagnfræðaskólinn við Hringbraut 15.
Af einstökum afrekum má nefna:
1. fl.: Kúluvarp: 1. Örn Glausen, H, 13,58 m.; 2. Bragi Friðriksson, H,
13,49 m.; 3. Svavar Helgason, K, 12,74 m. (Varpað var leðurkúlu, fylltri
höglum). — Langst. án atr.: Svavar Helgason, K, 3,11 m. — Þrist. án atr.:
1. Svavar Helgason, K, 9,23 m.; 2. Daníel Halldórsson, M, 8,94 m. — Hást.
án atr.: 1. Daníel Halldórsson, M; 2. Jafet Sigurðsson, M; 3. Sigurður Gísla-
son, K. Allir þrír stukku 1,35 m. — í kvennaflokki var keppt í tveimur
greinum: hástökki, Ólöf Einarsdóttir, S, vann á 1,25 m.; og langst. án atr.,
scm Sigríður Ólafsdóttir, S, vann, stökk 2,12 m„ og er það í fyrsta skipti,
sem keppt er í þessari grein á kvennamóti, svo að kunnugt sé; næst varð
Ólöf Einarsdóttir, S, 2,02 m.; 3. Inga Guðmundsdóttir, S, 1,77 m.
Annað meistaramót íslands i atrennulausum stökkum var haldið í
íþtóttahúsi KR við Kaplaskjólsveg 22. rnarz. Þátttaka var allsæmileg, og
heppni skemmtileg í öllum greinum, þótt mótanefnd FÍRR hefði ekki
tindirbúið vmislegt sem skyldi. Úrslit urðu þessi: Langstökk án atrennu:
1. Svavar Helgason, KR, 3,14 m.; 2. Jóhannes Þ. F.gilsson, FÍS, Sigluf., 3,09
u'.; 3. Grétar Hinriksson, Á, 2,94 m.; 4. Guðjón 15. Ólafsson, KR, 2,93 m. —
Hástökk án atr.: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 1,48 m.; 2. Hörður Haralds-
son,Á, 1,40 m.; 3. Torfi Bryngeirsson, KR, 1,40 m.; 4. Jóhannes Þ. Egilsson,
FÍS, 1,40 m. — Þristökk án atr.: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 9,46 m.; 2. Jó-
hannes Þ. Egilsson, FÍS, 9,38 m.; 3. Svavar Helgason, KR, 9,37 m.; 4. Daníel
Halldórsson, ÍR, 9,25 nr.
Þá var einnig keppt í aukagrein, kuluvarpi. Varpað var liiglegri kúlu í
sandgryfju í gólfinu. Úrslit urðu þessi: 1. Bragi Friðriksson, KR, 13,98 m.;
2. Guðmundur Hermannsson, KR. 13,91 m.; 3. Hallgrímur Jónsson, Á,
13,62 m.; 4. Ármann J. Lárusson, UMFR, 13,13 m. Afrek Braga er nýtt
innanhússmet. Ekki er kunnugt um, að keppt hafi verið með löglegri kúlu
hmanhúss áður, nema tvívegis í íshúsinu við Tjörnina, 8. marz 1939 og 19.
marz 1940, var þá varpað í sandgryfju, og á Hálogalandi í húsi Í15R 7.
marz 1949, en þá var varpað á þykkar dýnur. Metið átti Friðrik Guð-
mundsson, KR, sett 7. marz 1949, 13,92 m.
47