Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 91
4. Austfirðingafjórðungur
AUSTFIRÐINGAR OG ÞINGEYINGAR KEPl’A. Þann 19. júlí fói
fram að Eiðum stigakeppni milli Ungmenna- og íþróttasambantls Austur-
lands og HS. bingeyinga. Árangur var ágætur í ýmsum greinum, t. d.
kvennagreinum og þrístökki. Veður var sæmilegt, en 100 m. voru hlaupnir
á móti vindi. Fóru leikar svo, að Austfirðingar unnu með 94 stigum gegn
71. Úrslit einstakra greina urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Guðmundur Vilhjálmsson, A, 11,8 sek.; 2. Þorgrímur
Jónsson, Þ, 12,0 sek.; 3. Pétur Þórisson, Þ, 12,1 sek.; 4. Rafn Sigurðsson, A,
12,5 sek. — 400 m. hlaup: 1. Guðjón Jónsson, A, 55,8 sek.; 2. Árni Jónsson,
I'. 56,0 sek.; 3. Rafn Sigurðsson, A, 56,4 sek.; 4. Pétur Björnsson, Þ, 56,6
sek. — 1500 m. hlaup: 1. Bergur Hallgrímsson, A, 4:27,0 mín.; 2. Skúli
Andrésson, A, 4:27,0 mín.; 3. Ármann Guðmundsson, Þ, 4:36,0 mín.; 4.
Eysteinn Sigurðsson, Þ, 5:33,0 mín. — 5000 m. hlaup: 1. Skúli Andrésson,
A, 17:14,8 mín.; 2. Níels Sigurjónsson, A, 17:19,3 mín. (Þátttakendur voru
ekki fleiri). — Langstökk: 1. Vilhjálmur Einarsson, A, 6,58 m.; 2. Þorgrim-
Ur Jónsson, Þ, 6,45 m.; 3. Pétur Þórisson, Þ, 6,29 m.; 4. Guðmundur Vil-
hjálmsson, A, 6,23 m. — Þristökk: 1. Vilhjálmur Einarsson, A, 14,11 m.; 2.
Jón Ólafsson, A, 12,95 m.; 3. Hjálmar Torfason, Þ, 12,80 m.; 4. Pétur Þóris-
s°n, Þ, 12,71 m. — Hástökk: 1. Jón Ólafsson, A, 1,75 m.; 2. Sigurður Har-
aldsson, A, 1,60 m.; 3. Jón Á. Sigfússon, Þ, 1,55 m.; 4. l’étur Björnsson, Þ,
1,55 m. — Stangarstökk: 1. I’étur Björnsson, Þ, 2,88 m.; 2. Sigurður Har-
aldsson, A, 2,88 m.; 3. Jón Á. Sigfússon, Þ, 2,75 m. (Annar keppandi UÍA
felldi byrjunarhæðina). — Kuluvarp: 1. Ólafur Þórðarson, A, 13,29 m.; 2.
Gunnar Guttormsson, A, 12,95 m.; 3. Jón Á. Sigfússon, Þ, 12,85 m.; 4.
Hjálmar Torfason, Þ, 12,82 m. — Kringlukast: 1. Jón Ólafsson, A, 41,75 m.;
Ólafur Þórðarson, A, 38,90 m.; 3. Hjálmar Torfason, Þ, 37,30 m.; 4. Jón
A. Sigfússon, Þ, 29,79 m. — Spjótkast: I. Hjálmar Torfason, Þ, 53,30 m.; 2.
Jón Á. Sigfússon, Þ, 49,20 m.; 3. Ólafur Þórðarson, A, 47,90 m. (Annar
keppandi UÍA gerði öll köst sín ógild). — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit
GÍA (Rafn Sig., Guðj. Jónsson, Sig. Haraldsson, Guðm. Vilhj.) (Austur-
htndsmet) 46,5 sek.; 2. Sveit HSÞ (Pétur Þórðarson, Pétur Björnsson, Árni
Jónsson, Þorgr. Jónsson) 48,0 sek. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Þuríður Ing-
ólfsdóttir, Þ, 11,5 sek.; 2. Ásgerður Jónasdóttir, Þ, 11,8 sek.; 3. Nanna Sig-
nrðardóttir, A, 12,3 sek.; 4. Gréla Vilhjálmsdóttir, A, 12,8 sek. — Langstökk:
1- Ásgerður Jónasdóttir, Þ, 4,54 m.; 2. Nanna Sigurðardóttir, A, 4,33 m.;
huríður Ingólfsdóttir, Þ, 4,05 m.; 4. Jóna Jónsdóttir, A, 3,91 m. — Kúlu-