Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 196
Stórhríðarmót Akureyrar
1. febr. 1953
Svig, A-flokkur: 1. Sigtryggur Sigtryggsson, KA, 113,8 sek.; 2. Magnús
Guðmundsson, KA, 114,0 sek.; 3. Bergur Eirlksson, KA, 117,8 sek. —
I. Árni B. Árnason, ÍMA, 46,8 sek.; 2. Guðmundur Guðmundsson, KA, 52,0
sek.; 3. Höskuldur G. Karlsson, KA, 54,0 sek. — C-fl.: 1. Valgarður Sigurðs-
son, Þór, 34,0 sek.; 2. Haukur Otterstedt, KA, 35,5 sek.; 3. Björn Olsen,
KA, 36,2 sek.
Akureyrarmót í stórsvigi
26. apríl
A-fl.: 1. Magnús Guðmundsson, KA, 48,5 sek.; 2. Þráinn Þórhallsson, KA,
51,0 sek.; 3. Bergur Eiríksson, KA, 51,2 sek. — B-fl.: 1. Guðmundur Guð-
mundsson, KA, 51,5 sek.; 2. Höskuldur G. Karlsson, KA, 54,3 sek.; 3. Hall-
dór Ólafsson, KA, 59,0 sek. — C-fl.: 1. Valgarður Sigurðsson, Þór, 44,2 sek.I
2. Björn Olsen, KA, 46,2 sek.; 3. Páll Stefánsson, Þór, 46,5 sek. — Nýliða-
ktppni: 1. Gunnar Hjartarson, KA, 54,0 sek.; 2. Grétar Ingvarsson, KA,
55,1 sek.; 3. Kristján Kristjánsson, KA, 63,4 sek.
Akureyrarmót í svigi
14. maí
A-fl.: 1. Magnús Guðmundsson, KA, 94,3 sek.; 2. Bergur Eiríksson, KA,
120,1 sek. 3 keppendur úr leik. — B-fl.: 1. Guðmundur Guðmundsson, KA,
93,0 sek.; 2. Höskuldur G. Karlsson, KA, 101,2 sek.; 3. Halldór Ólafsson,
KA, 164,0 sek. — C-fl.: 1. Haukur Otterstedt, KA, 71,0 sek.; 2. Björn Olsen,
KA, 73,2 sek.; 3. Páll Stefánsson, Þór, 78,4 sek.
Skíðamót Akureyrar 1953, svigsveitarkeppni
1. A-sveit KA 281,6 sek. (Magnús G. 67,0, Guðm. 70,3, Bergur 71,2,
Haukur J. 73,1); 2. Sveit Þórs 302,4 sek. (Birgir 70,9, Valg. 71,5, Páll 77,1,
Jón Bj. 82,9); 3, C-sveit KA 397,6 sek.; 4. D-sveit KA 578,3 sek. B-sveit KA
úr leik.