Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 137
HNEFALEIKAR
Eftir Þorkel Magnússon
Hnefaleikar á árinu 1953
Hneialeikameistaramót KR 1953
Hnefalcikameistaraniót KR var lialdið að Hálogalandi 20. febr. 1953.
I mótstjórn voru: Birgir I*orvaldsson, Ingólfur Ólafsson og Þorsteinn
Gislason. Leikstjóri: Ingólfur Ólafsson. Hringdómari: Þorsteinn Gíslason.
Utanhringsdómarar: Thor R. Thors, Haraldur Gunnlaugsson, Peter Wige-
bind. Varadómari: Halldór Björnsson. Tímaverðir: Halldór Björnsson og
Lúðvík Einarsson. Læknir: Úlfar Þórðarson. Ritari: Ragnar Ingólfsson.
Kynnir: Birgir Þorvaldsson. Aðstoðarmenn í hring: Torfi Ólafsson, Helgi
Jóhannsson, Birgir Þorvaldsson. — Keppendur og þyngdarflokkar:
Fjaöurvigt: Guðbjartur Kristinsson, KR, 1. verðl.; Tony Buzzy, Varnarl.,
2. verðl.
Vellivigt: Elmer Adams, Varnarl., 1. verðl.; Harold Rend, Varnarl., 2.
verðl.
Léttmillivigt: Jack Shaff, Varnarl., 1. verðl.; Jón Norðfjörð, KR, 2. verðl.
Millivigt: Mel Die Frieders, Varnarl., 1. verðl.; Erich Hiibner, KR,
2- verðl.
Léttþungavigt: Friðrik Clausen, KR, 1. verðl.; Jack Crump, Varnarl., 2.
verðl.
Lungavigt: Jens Þórðarson, Á, 1. verðl.; Richard Greebe, Varnarl., 2.
verðl.
Skráðir höfðu vetið 18 keppcndur í mótið, en vcgna veikinda urðu kepp-
ei!dur aðeins 12, þar af 7 úr varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.
I léttmillivigt og millivigt unnu varnarliðsmennirnir á „T.K.O.“. Erich
S^f leikinn vegna meiðsla á augabrún,en Jón, sem er veltivigtar-hnefaleik-
an, réð ekki við þyngdarmuninn. Allir hinir leikirnir voru unnir á stigum.
135