Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 201
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, A, 1:00,9 min.; 2. Theodór
Diðriksson, Á, 1:06,0 mín. — 50 m. baksund karla: 1. Jón Helgason, ÍA,
33,9 sek.; 2. Guðjón Þórarinsson, Á, 35,0 sek. (Jón synti á sama tíma og
ísl.met Ara Guðmundssonar er). — 50 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Har-
aldsdóttir, KR, 33,0 sek. (fsl.met); 2. Inga Árnadóttir, ÍS, 33,7 sek. — Kol-
brún Ólafsdóttir, Á, átti fyrra metið, 33,6 sek., sett 1949. — 200 m. bringu-
sund karla: 1. Þorst. Löve, ÍS, 3:00,6 mín.; 2. Magnús Guðmundsson, ÍS,
3:03,7 mín. — 100 m. baksund drengja: 1. Sigurður Friðriksson, ÍS, 1:24,0
mín.; 2. Örn Ingólfsson, ÍR, 1:24,8 mín. — 50 m. flugsund karla: 1. Pétur
Kristjánsson, Á, 34,4 sek.; 2. Ari Guðmundsson, Æ, 35,0 sek.; 3. Sigurður
Jónsson, KR, 35,5 sek. — 100 m. bringusund kvenna: 1. Helga Haraldsdótt-
ir, KR, 1:35,4 mín.; 2. Guðný Árnadóttir, ÍS, 1:40,7 mín. — 50 m. skriðsund
drengja: 1. Steinþór Júlíusson,
ÍS, 29,8 sek.; 2. Ólafur Guð-
mundsson, Á, 30,8 sek. — 50
’n. bringusund telpna: 1. Inga
Árnadóttir, ÍS, 44,2 sek.; 2.
Guðný Árnadóttir, ÍS, 45,3
sek. — 5y^l00 m. þrísund
karla: 1. Ármann 3:47,9 mín.;
2. íþróttabandalag Akraness
3:50,4 mín.; 3. ÍR 3:52,9 mín.
Sundmeístaramót íslands
'ar haldið í Sundhöll Reykja-
'íkur dagana 20. og 22. apríl.
Keppt var í 16 sundgreinum,
þar af voru 12, sem keppt var
l|m sundmeistaratitil íslands
'■ Ármann hlaut 5 meistara,
■l'-gir 3, Umf. Reykhyltinga 2,
1 og íþróttabandalag
Akraness 1 meistara. Þrjú ís-
'andsmet voru sett á mótinu,
°U sett i sama sundinu af
Helga Sigurðssyni, Æ. Helgi Sigurðsson, Ægi.
199