Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 159
A-riðill: Fram ÍA Þróttur Mörk
Fram ............................. * 3-1 5-0 8-1 4 stig
Akranes ......................... 1—3 4* 3—0 4—3 2 —
Þróttur ......................... 0-5 0-3 * 0-8 0 -
B-riðill: Suðurnes KR Valur Mörk
Suðurnes ......................... * 2-2 1-0 3-2 3 stig
KR .............................. 2-2 * 1-1 3-3 2 -
Valur ........................... 0-1 1-1 * 1-2 1 -
Sigurvegarar í riðlunum, Fram og Suðurnes, léku síðan til úrslita og
sígruðu Suðurnesjamenn með 3-2 eftir skemmtilegan og tvísýnan leik.
Geta liðsins frá Suðurnesjum, sem mun að mestu skipað piltum úr Kefla-
vík, kom mjög á óvart, þeir léku vel í úrslitaleiknum, ef til vill fullfast,
en hraðinn var mikill og samleikur á köflum góður. Ef hægt verður að
halda þessu liði saman, verður Keflavík eftir nokkur ár með gott lið, sem
*tti að hafa mikla möguleika til að komast í meistaraflokk.
Síðan tekið var að leika í landsmóti II. flokks, hefur KR unnið það mót
5 sinnum, Valur 2 sinnum, Akurnesingar, Reykvíkingar (ÍBR) og Suður-
nesjamenn 1 sinni.
III. flokkur
Landsmótið fór fram á Háskólavellinum dagana 24. júní til 21. júlí. Þátt-
tskendur voru frá Fram, KR, Val, Þrótti og ÍB Hafnarfjarðar. Úrslit
urðu þessi:
Fram Valur ICR Þróttur ÍBH Mörk
Lranr ........ -k 1-1 1-0 7-1 9-0 18-2 7 stig
Valur .......... 1-1 * 1-0 1-2 2-1 5-4 5 -
LR ............. 0-1 0-1 -K 4-1 4-0 8-3 4 -
hióttur ........ 1-7 2-1 1-4 R 2-0 6-12 4 -
ÍBH ............ 0-9 1-2 0-4 0-2 * 1-17 0 -
Fram sigraði nú í annað sinn í röð í landsmóti III. flokks. Félagið hefur
LomiS sér upp mjög samstilltu og vel leikandi liði, með jöfnum og flestum
tnjög tekniskum leikmönnum, og má þar helzt nefna Birgi Lúðvíksson,
miðframvörðinn, Björgvin Árnason, harðskeyttan miðframherja, Skúla
Nielsen, tekniskan vinstri útherja, allt leikmenn, sem innan fárra ára verða
fastar máttarstoðir meistaraflokks félags síns, haldi þeir tryggð við íþrótt-
ina og slái ekki slöku við.
157