Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 158
I. ílokkur
Landsmótið fór fram á íþróttavellinum og hófst 30. júní, og varð að leika
í2 riðlum, þar sem 6 félög tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þau, að Valur bar
sigur úr býtum.
A-riÖill: F'ram ÍBV Þróttur Vík. Mörk
Fram * 2-0 2-1 5-1 9-2 6 stig
Vestmannaeyingar . ... 0-2 ¥ 5-2 7-3 12-7 4 -
Þióttur ... 1-2 2-5 ¥ 3-2 6-9 2 ""
Víkingur ... 1-5 3-7 2-3 ¥ 6-15 0 -
B-riÖill: Valur KR ÍA ÍBÍ Mörk
Valur . . ¥ 2-0 2-0 4-1 8-1 6 stig
KR ... 0-2 ¥ 8-5 4-0 12-7 4 -
í. Akraness 0-2 5-8 ¥ 4-0 9-10 2 -
ÍB ísafjarðar 1-4 0-4 0-4 ¥ 1-12 0 -
Valur og Frani léku síðan til úrslita hinn 21. júlí og lauk þeim leik eftir
framlengingu með sigri Vals, 6—3, en leikar stóðu eftir fullan leiktíma 3—3.
Vestmannaeyingar kornu nú til móts í fyrsta sinn eftir langa fjarveru, og
verða vonandi árlegir þátttakendur í landsmótunum. I>eir sýndu góða leiki.
og það var aðeins reynsluleysi, sem reið baggamuninn í leiknum geg11
Fram, og með fleiri leikjum verða þeir fljótlega skeinuhættir í mótinu, og
ætti ekki að vera langt að bíða, að þeir ynnu sér þátttökurétt í meistara-
flokki.
ísfirðingarnir hafa oft verið harðir í horn að taka á heimavelli, en nú
var lið þeirra nokkuð veikt vegna fjarveru nokkurra góðra leikmanna
þeirra.
Valur lilaut nú 8. sigur sinn í þessu móti, en til þessá hefur KR unnið
mótið 13 sinnum, Fram 7 sinnum, Hörður, ísafirði, 1 sinni, Knattspyrnufé-
lag Hafnarfjarðar 1 sinni ogÞór, Akureyri, 1 sinni.
II. ilokkur
Landsinót II. flokks hófst 20. ágúst og stóð yfir til 3. sept. og fór frani á
íþróttavellinum. Þátttakendur voru KR, Valur, Fram, Þróttur og íþrótta-
bandalögin á Akranesi og Suðurnesjum. Var skipt í 2 riðla og urðu úrslit
þessi:
I 56