Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 47
og vcrkaskiptingu, og verði tillögur lagðar fyrir næsta ársþing sam-
bandsins.
2) 6. ársþing FRÍ samþykkir, að komið verðí á'fót landskeppni næsta
sumar, er fari fram í Reykjavík, cnda verði fjárhagsgrundvöllur
keppninnar tryggður. Felur þingið væntanlegri stjórn að leita sam-
vinnu við aðila sambandsins um málið.
3) 6. ársþing FRÍ, haldið dagana 31/10—1/11 1953, heimilar stjórn sam-
bandsins að ráða innlendan þjálfara vegna undirbúnings að þátttöku
i Evrópumeistaramótinu 1954 og væntanlegrar landskeppni.
4) 6. ársþing FRÍ, haldið dagana 31/10—1/11 1953, samþykkir, að á
næsta ári skuli fyrri samþykktir urn íþróttadag framkvæmdar. Felur
þingið 5 manna nefnd framkvæmdirnar; skulu 3 kosnir af þinginu,
en 2 tilnefndir af næstu stjórn sambandsins.
5) 6. ársþing FRÍ, haldið 31/10—1/11 1953, felur næstu stjórn að vinna
að því í samráði við fræðslumálastjórnina og íþróttafulltrúa ríkisins,
að komið verði á keppni í tilteknum greinum frjálsíþrótta milli
nemenda í skólum.
6) 6. ársþing FRÍ ályktar að fella úr gildi samþykkt ársþings FRÍ 1951
um skiptingu ágóða af heimsóknum erlendra íþróttamanna. Ársþing
FRÍ 1953 samþykkir að fela væntanlegri stjórn sambandsins að taka
ákvörðun um það, hvar næsta meistaramót verður haldið.
Kosningar: í frjálsíþróttadómstól voru kosnir: Baldur Möller, Reykja-
v&, Lárus Halldórsson, Tröllagili, og Jóhann Jóhannesson, Reykjavík.
^aramenn: Jón Egilsson, Hafnarfirði, Sigurður S. Ólafsson, Reykjavfk, og
Jón M. Guðmundsson, Reykjum.
I stjórn FRÍ voru kosnir: Formaður Lárus Halldórsson, Tröllagili, með-
sljórriendur : Guðmundur Sigurjónsson, Reykjavík, Jón M. Guðmundsson,
Reykjum, Árni Kjartansson, Reykjavík, Bogi Þorsteinsson, Kcflavíkurflug-
velli. Varastjórn: Gunnar Sigurðsson, Reykjavík, Kolbeinn Kristinsson, Sel-
fossi, Gísli Sigurðsson, Hafnarfirði. Bragi Kristjánsson, fyrrv. formaður, og
hrynjólfur Ingólfsson, fyrrv. varaform., neituðu báðir endurkosningu.
Endurskoðendur voru kosnir: Gunnar Vagnsson og Ragnar Ingólfsson;
td vara: Gunnar Sigurðsson og Stefán Runólfsson.
Kosning fulltrúa á íþróttaþing: Samþykkt var að fela stjórninni að kjósa
fidltrúana.
íþróttadagsnefnd: Kosnir voru: Hallsteinn Hinriksson, Hafnarfirði,
Stefán Kristjánsson, Reykjavík, Gunnar Sigurðsson, Reykjavík.
Þingið sátu 26 fulltrúar með 32 atkv. og allmargir gestir, meðal þeirra
45
L