Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 210
synti á nýju Suðurnesjameti, 2:39,6 mín. — 50 m. bringusund drengja: ••
Magnús Guðmundsson, KFK, 40,5 sek. — 50 m. baksund karla: 1. Sigurður
Friðriksson, UMFK, 37,0 sek. (Suðurnesjamet). — 100 m. bringusund
kienna: 1. Fíelga Haraldsdóttir, KR, 1:30,1 mín.; 2. Inga Árnadóttir, KFK.
1:32,8 mín. — 50 m. skriðsund drengja: 1. Steinþór Júlíusson, KFK, 31 t>
sek. — 50 m. bringusund telpna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 44,4 sek.; 2. Vil-
borg Guðleifsdótir, KFK, 44,6 sek. — 50 m. flugsund karla: 1. Magnús Guð-
mundsson, KFK, 39,4 sek. — 4y.66'i/.i m. fjársund karla: 1. ÍR 3:13.7 mín.;
2. UMFK 3:22,5 mín. (Suðurncsjamet); 3. KFK 3:22,5 mín.
Sundmót Skarphéðins
var haldið í Hveragerði sunnudaginn 7. júní. Keppendur voru tæplega 50
frá 7 félögum á sambandssvæðinu. Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. bringusund karla: 1. Bjarni Sigurðsson, UMFB, 1:29,4 mfn. —
200 m. bringusund karla: 1. Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ, 3:13,4 mín.; 2.
Ágúst Sigurðsson, UMFH, 3:13,6 mín. — 1000 m. bringusund karla: 1-
Ágúst Sigurðsson, UMFH, 17:40,1 mín. (Skarphéðinsmet); 2. Ólafur Unn-
steinsson, UMFÖ, 18:25,5 mín. — 100 m. frjáls aðferO karla: 1. Sverrir Þor-
steinsson, UMFÖ, 1:11,8 mín. — 50 m. baksund karla: 1. Sverrir Þorsteins-
son, UMFÖ, 38,2 sek. (Skarphéðinsmet). — 4x100 m. frjáls aðferð karla:
1. UMFÖ 5:58,4 mín.; 2. UMFH 6:07,3 mín. — 100 m. bringusund kvenna:
1. Hjördís Vigfúsdóttir, UMFS, 1:46,8 mín. — 500 m. bringusund kvenna:
1. Hjördís Vigfúsdóttir, UMFS, 10:26,0 mín.; 2. Helga Magnúsdóttii.
UMFH, 10:29,6 mín. — 50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Inga Magnúsdóttir,
UMFÖ, 47,1 sek. — 4x50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. UMFH 3:25,5 mín.J
2. UMFÖ 3:25,9 mín.
Ungmennafélag Ölfusinga vann mótið og hlaut 54 stig, Umf. Hrunatn.
hlaut 25 stig og Umf. Bisk. var nr. 3 með 10 stig.
Sundmót Ungmennasambands Skagafjarðar
fór fram í Varmahlíð laugardaginn 11. júlí. Þátttakendur voru 35 frá
fjórum félögum, og auk jress kepptu þrír Ólafsfirðingar sem gestir á mót-
inu. — Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. bringustind drengja: 1. Bjarni Kristjánsson, Höfðastr., 1:37,0
mín. — 50 m. bringusund kvenna: 1. Sólveig Felixdóttir, F, 45,7 sek.; 2.
Guðbjörg Felixdóttir, F, 47,9 sek. — 100 m. bringusund telpna: 1. Sólveig
208